Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Qupperneq 37

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Qupperneq 37
 unarleigusamnings sem einkahlutafélag gerði við SP-Fjármögnun, nú Landsbankann eftir samruna í nóvember 2011.52 Þó að þeir samningsskilmálar sem í notkun voru hjá þeim ís- lensku eignaleigufyrirtækjum, sem buðu upp á fjármögnunarleigu, séu með mismunandi framsetningu og orðalagi þá eiga þeir það hins vegar sameiginlegt að í engu tilviki er kveðið sérstaklega á um kauprétt leigutaka að samningsandlagi í lok samningstíma. Það er því ljóst að í þeim dómsmálum, sem framundan eru, og deiluefnið lýtur að eðli fjármögnunarleigusamninga, þurfa leigutakar, gegn andmælum eignaleigufyrirtækis, að sanna að samið hafi verið um yfirfærslu eignaréttar í lok samningstíma. Þunginn í málatilbúnaði leigutaka mun því fyrirsjáanlega lúta að því að sanna tilvist slíks munnlegs samkomulags. Ljóst er af framangreindum dómum Hæstaréttar um fjármögn- unarleigusamninga, einkum máli nr. 652/2011, að töluvert miklar kröfur eru gerðar til sönnunar í þessum efnum sem kann þá mögu- lega að leiða til þess að leigutakar samkvæmt fjármögnunarleigu- samningum, sem innihalda efnislega sams konar skilmála, kunna að vera í mismunandi stöðu, t.d. eftir umfangi viðskipta við við- komandi eignaleigufyrirtæki og þeim gögnum sem gengið hafa milli samningsaðila í tengslum við og eftir samningsgerð. Leiða má að því líkum að réttarstaða stærri lögaðila sé almennt sterkari en hinna smærri enda meiri líkur til þess að sönnun um venju í við- skiptum aðila lánist. Þá finnast einnig dæmi þess að eignaleigufyrir- tæki hafi sjálf haft frumkvæði að viðskiptum við stærri lögaðila, hugsanlega með tilboðum um gerð fjármögnunarleigusamninga. Slík tilboð kunna mögulega að innihalda ákvæði um lokagjald í lok samningstíma, sbr. t.d. mál nr. 282/2011. Þá er ekki loku fyrir það skotið að samningsandlagið sjálft kunni að skipta máli þegar metið er hvort sannað þyki, gegn andmælum gagnaðila, að samið hafi verið sérstaklega fyrir samningsgerð um yfirfærslu eignaréttar að samningsandlagi í lok samningstíma. Það má að minnsta kosti færa fyrir því rök að andlag samnings geti skipt máli að þessu leyti enda halda fasteignir t.d. verðgildi sínu lengur en lausafjármunir og líkur til þess að sá sem fjármagnað hefur fast- eignakaup með fjármögnunarleigu hafi hugsað sér að eignast samn- ingsandlagið í lok samningstíma. 52 Einn þáttur málsins hefur þegar komið til kasta Hæstaréttar. Með dómi réttarins 24. jan- úar 2013 í máli nr. 10/2013 (Flugastraumi) hafnaði Hæstiréttur, eins og áður hefur verið rakið, kröfu bankans um að leitað yrði ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins við tilteknum spurn- ingum með vísan til þess að ekki væri nauðsynlegt við úrlausn málsins að leita svara við spurningunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.