Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 28

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 28
ýmsir menntamenn æði breyzkir, enda stofnaði þá herra Hallgrímur Sveinsson, biskup, rauðvínsbindindi presta. Áfengiskaupin hafa vitanlega aukizt stórum síðari árin vegna þess, hve menn hafa nú mikil skildingaráð, nema einna helzt ýmsir „á launalögum“. En stríðsárin hafa hinar „vinnandi stéttir“ hlotið þær kjarabætur, að fjöldi manns virðist varla komast yfir að eyða tekjum sínum, né vita, hvað skal gert í tómstundum, sem verða æ fleiri. Margan hefur auður apað. Menn verða að gera sér ljóst, að áfengisvandræðunum verður ekki kippt í lag á stuttum tíma. Til þess þarf mjög bætta siðmenntun og háttvísi. Meðan ráðherrar landsins skipa drykkfellda menn í vandasöm embætti og alþingis- menn deila um það, hvort þeir hafi verið algáðir á þing- bekkjum, er langt í land. Almenningur vantreystir vart mönnum þótt þeir séu drykkfelldir. Og það liggur við, að þeir séu friðhelgir í samkvæmum. í stað þess að taka ráðin af drykkjumönnunum og reyna að lækna þá að nútíma hætti, eins og einkum er farið að tíðkast í Banda- ríkjunum, er allt látið reka á reiðanum, þó að menn eyði- leggi sjálfa sig og fjölskyldur sínar. Þó að bindindisfólkið megi ekki heyra á það minnzt, er það samt vitanlegt, að fjöldi manns neytir áfengis í hófi, sér að skaðlausu og hafa nautn af því. I einu af hinum merku og efnismiklu erindum sínum kemst Sig. Guðmundsson skólameistari svo að orði, að jafnvel Bakkusi beri að sýna sanngirni. Það kemur ekki til af engu, að menn sækjast eftir áfengi, margir hverjir, því að vín- föngin hressa og gleðja þá, sem neyta þess í hófi. Það er bág útkoma af áfengispólitík þjóðarinnar, að sjúkra- húsin skuli ekki að jafnaði bera aumum og lystarlitlum sjúklingum vínglas með mat. Eins ættu húsmæður að eiga kost á ódýru matarvíni, sem víða um lönd þykir ómissandi við matargerð. 26 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.