Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 77

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 77
handlæknisaðgerðir, svo að jafnvel 1855, 7-8 árum eftir að svæfingar hófust þar, getur höf. þess, að þar var gerður keisaraskurður á konu án allrar deyfingar, og má ætla, að slíkt hafi þá verið venjulegt þar. Annars lætur höf. þetta að mestu liggja milli hluta, enda skiptir ekki miklu. Um þennan fyrsta keisaraskurð, sem gerður var hér á landi, eru til 3 skráðar heimildir, 2 með vissu frá hendi dr. Hjaltalíns, önnur í ársskýrslu hans, hin í kopíubók landlæknisembættisins. Hin þriðja er fréttagrein í Þjóðólfi 4. júlí 1865, að öllum líkindum einnig eftir heimildum frá honum. En þótt undarlegt sé, ber engum þessara heimilda saman um öll atriði. í ársskýrslunni er sagt, að stúlkan hafi verið 25 ára, í Þjóðólfi á 31. ári, en hún var á 32. ári. Stúlkan var dvergur, og segir í ársskýrslunni að hún hafi verið 1 al. og 16 þuml. á hæð, en í Þjóðólfi 18 þuml., sem höf. gizkar á, að sé prentvilla fyrir 1 al. og 18 þuml., því að hitt nái engri átt, að hún hafi verið á stærð við nýfætt barn í styttra lagi. Er það vafalaust rétt, en þótt gert sé ráð fyrir því, verða frá- sagnirnar samt ósamhljóða. í kopíubókinni er hvorki getið um aldur né hæð. Þar er hins vegar þess getið, að þykktarvídd mjaðmar- grindar hafi verið minni en 2 þuml., en það er ekki nefnt í hinum frásögnunum. í ársskýrslunni er ekki getið nema tveggja lækna auk dr. Hjaltalíns: Gísla Hjálmarssonar og dr. Chastangs. í Þjóðólfs- greininni eru læknarnir taldir: Dr. H., G. H., dr. Ch. og Dexier herskipslæknir, og skýrt frá, að þeir hafi skipt svo með sér verkum, að ,,Chastang og Dexier „klóroformeruðu" móðurina . . . Dr. Hjaltalín gerði náraskurðinn, en Gísli Hjálmarsson gekk síðan til og skar upp móðurlífið, og varð móðirin þá léttari að meybarni með fullu lífi“. En í kopíubókinni segir, að Dr. H. hafi opnað kviðinn, Gísli Hjálmarsson gert legskurðinn, en Dr. Chastang sprengt himnur og dregið út fóstrið; hinn franski læknirinn, sem þarna er nefndur Texier og höf. ætlar að muni hafa heitið svo, hafi svæft. Loks er í ársskýrslunni talið, að barnið hafi verið um 6 pund, en í Þjóðólfs- greininni 14 merkur (þ. e. 7 pd.). Segja má, að öll þessi ósamhljóðan skipti ekki miklu máli um aðgerðina, og víst var hún jafn-nauðsynleg, hvað sem aldri stúlkunnar leið og hvað sem sannast hefur verið um hæð hennar og þyngd barnsins, en engu að síður ber það vott um ótrúlega mikla fljótfærni, hve þarna fer margt milli mála, og staðfestir mjög greinilega þau ummæli Halldórs Kr. Friðrikssonar, að dr. Hjaltalín var ekki lagið „að gagnskoða öll smáatriði í hverju máli“, og þann dóm höf., sem áður var hér tilfærður, að „hann Heilbrigt lif 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.