Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 39

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 39
I. Svo mikið finnst R. Á. til um yfirsetustörf Jóns Finn- bogasonar á Ásunnarstöðum í Breiðdal eystra (d. 1906), að honum er spurn, hvort ekki muni „vera einsdæmi, að ólærður maður hafi lagt stund á fæðingarhjálp og líknað í svo mörg skipti“. Minnir hann, að Jón þessi eigi að hafa tekið á móti á þriðja hundrað börnum auk aðstoðar við konu sína, sem var ljósmóðir. Nei, slíkt er ekki eins- dæmi og svo fjarri því, að fram á síðustu tíma er kunnugt um fjölda ólærðra karla, sem lagt hafa meiri og minni stund á fæðingarhjálp, og sumir þeirra fyllilega á borð við yfirsetumann þann, er R. Á. hefur tekið sér fyrir hendur að víðfrægja. Má finna þessa dæmi um allt land, enda víða um það getið í ritum. Er furðulegt, að jafn- víðreistur maður hér á landi sem R. Á. er, auk þess sem hann hefur efalaust marga bók opnað, skuli hafa komizt hjá að verða þessa vísari. Ég nefni af handahófi þessa alkunnu yfirsetumenn, einn úr hverjum fjórðungi, öðrum en Austfirðingafjórð- ungi, og alla samtímamenn Jóns á Ásunnarstöðum: Svein Sveinsson á Sleitustöðum í Skagafirði (d. um 1880), er mun hafa fengið opinbera viðurkenningu fyrir þessi störf sín, Jón Björnsson að Svarfhóli í Álftafirði vestra (d. 1894), er um tíma mun beinlínis hafa verið ráðinn yfirsetu- maður í aðra sýslu, og Eyjólf Runólfsson í Saurbæ á Kjalarnesi (d. 1930). Hafði hinn síðast nefndi tekið á móti ekki færri en 481 eða 482 börnum (aðrar heimildir: 600), er hann andaðist. Lifði hann og starfaði langt fram á ævi R. Á. og að heita má í næstu sveit við hann. Það er enn vísbending um, hve því fer fjarri, að yfirsetu- störf Jóns á Ásunnarstöðum séu réttilega talin til eins- dæma, að hann átti ekki langt undan alnafna, sér nokkru eldra, er var ekki miður kunnur af fæðingarhjálp en hann, Heilbrigt líf 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.