Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 80

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 80
til yfirlits og líflegar og skýrar litmyndir, 26 talsins, sem leiða nemendurna í allan sannleika. Sullvarnir verða aldrei brýndar um of fyrir landsmönnum, enda er það menningaratriði að útrýma þeim kvilla úr landinu. Þar, sem minnzt er á sláturdýrasjúkdóma, bls. 38-39, mætti því nota tækifærið og brýna fyrir verðandi húsmæðrum, hverrar varúðar ber að gæta, ef slátrun fer fram á sveitaheimilum og hve hundar eru varasöm kvikindi, þar sem sullaveiki er landlæg. Það má engu fleygja í þá, þegar tekið er innan úr; það kann að vera sollið. Þar eð sá, er þetta ritar, er upprunninn úr Skagafirði, er þess saknað, að helsingjar skuli ekki taldir meðal villifugla, sem hafðir eru til manneldis. Þeir eru á hverju vori skotnir þar á Eylendinu, og eru svo ljónstyggir, að skytturnar verða að nota „skothesta" sér til hjálpar, til þess að fela sig í skjóli þeirra. Vera má, að helsingjar séu skotnir víðar. Slík fuglasteik er herramanns matur. Það er feikna fróðleikur í kapítulanum um ýmsar tegundir matvæla, en einstöku atriði hefðu kannski þurft nánari skýringar. Hvað er rengi? mundi einhver spyrja. Og hvernig á að skyggna egg? (bls. 43). Það er ekki víst, að allir kunni skil á því. Þar, sem sagt er frá soðnum og steiktum eggjum, mætti bæta við, að þau eru líka borðuð hrá, a. m. k. þykir mörgum hrá eggjarauða prýðis- matur; og sumum smakkast vel að súpa allt eggið hrátt. -— Ágæt er lýsingin á mjólkurmat, og bökun er lýst rækilega. — Helzti fáorð þykir mér höf. vera um nýja, útlenda ávexti og vart minnzt á hollustu þeirra. Ingólfur Davíðsson, magister, hefur verið með í ráðum um lýsingu ætisveppa, sem hér spretta. Einstöku menn hirða þá og nota, enda eru þeir prýðilegir í mat. Það er tekið svo til orða, að ekki muni mikil hætta á eitruðum sveppum hér á landi. En er hún þá nokkur? Spretta þeir hér? Höf. kemur víða við í kaflanum um geymslu matvæla, en í mjög stuttu máli, enda mun kennara ætlað að fara nánari út í þau atriði. Mjög fróðlegt er að lesa 9. kapítulann, þar sem sagt er frá því, hvað íslenzk lög mæli fyrir um matvælaeftirlit. Það er auðséð, að sá lagabálkur er eins konar róman, sem fáir fara eftir, t. d. við meðferð og sölu mjólkur. Löggjafarnir á Alþingi hafa gaman af að semja þess háttar skáldsögur — enda lítið annað þar við tímann að gera með köflum. Höf. setur í síðasta kaflann töflur um ýmisleg matvæli og 78 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.