Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 72

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 72
rafmagnsfræða, fyrstur manna áhrif eturgufu, en svo leið meir en fjórðungur aldar, að ekki er kunnugt um, að neinn hafi reynt að nota etur til svæfinga. Snemma á 5. áratug 19. aldar er loks getið tveggja lækna í Bandaríkjum Norðurameríku, er reyndu etursvæf- ingu við sína aðgerðina hvor, en ekki gerðu þeir það uppskátt þá, svo að öðrum læknum barst ekki vitneskja um það. Um sama leyti tóku tannlæknar að iðka nokkuð svæfingar með glaðlofti við tannútdrætti, en gafst það misjafnlega. Einn þeirra, William Thomas Morton, er stundaði læknisfræðinám og hélt þó áfram tannlækningum jafnframt, tók þá að svæfa með etri, eftir bend- ingum kennara síns í efnafræði. Það gafst svo vel, að Morton fékk merkan handlækni í Boston, John Collins Warren, til að leyfa sér að reyna etursvæfingu við sjúkling, er gerð væri á handlæknis- aðgerð. Sú tilraun fór fram í General Hospital 16. október 1846, „að viðstöddum hópi vantrúaðra lækna“. Svæfingin tókst prýðilega, og er talið, að öld svæfinga hefjist með þessum degi, því að úr þessu tóku handlæknar hver af öðrum að nota svæfingar við sjúklinga, er gera þurfti á handlæknisaðgerðir. Telur höf. réttilega þennan atburð „marka tímamót í sögu læknisfræðinnar og fyrst og fremst handlækninganna". I 2. þætti segir frá upphafi og viðgangi svæfinga í Norðurálfu. Þar urðu Bretar fyrstir til að taka upp etursvæfingar við hand- læknisaðgerðir, aðeins rúmum mánuði eftir svæfinguna í General Hospital (Robert Liston 21. nóv. 1846), og James Young Simpson, prófessor í barnsburðarfræði í Edinborg, tók að nota etursvæfingar við fæðingar í febrúar árið eftir. Þegar fyrri hluta þess árs (1847) höfðu meira eða minna vel heppnaðar tilraunir verið gerðar með etursvæfingar í flestum sjúkrahúsum í Bretlandi, Frakklandi og Þýzkalandi, og í marz sama ár voru þær reyndar í fyrsta sinn í Kristjaníu og í Kaupmannahöfn. En mjög tókust þær misjafnlega, og bar margt til þess, einkum óhentug svæfingartæki, skortur á æfingu, og óvissa um, hve mikið væri þorandi að gefa af lyfinu, og leiddi hún til þess, að þráfaldlega var gefið of lítið. Voru svo mikil brögð að því, að svæfingar mistækjust, að margir, er höfðu reynt þær, hurfu frá þeim aftur. En í nóvember 1847 gerði Simpson, er áður var nefndur, uppskátt, að hann hefði fundið nýtt svæfingarlyf, klóróform, er betur mætti treysta en etri. Segir frá því í 3. þætti. Könnuðust allir, er reyndu, við yfirburði klóró- forms. Komst nú skriður á svæfingar á ný, og var að kalla ein- göngu notað klóróform næstu hálfu öld, unz mönnum lærðist smám 70 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.