Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 78

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 78
var flestum mönnum sneyddari eðli raunsærra vísindamanna", þrátt fyrir þá mörgu og miklu kosti, sem hann hafði annars til að bera. Svæfingin tókst ágætlega og konunni varð ekkert meint við hana. Barnið náðist lifandi, en konan dó tæpum 1% sólarhring eftir aðgerðina úr lífhimnubólgu, er af henni leiddi. Var það sízt undr- unarefni, því að sömu sögu er að segja um afdrif langflestra þeirra kvenna erlendis, er sams konar aðgerð var framin á, frá því fyrst fara sögur af og allt til þess er handlæknar tóku upp ígerðarvarnir, en að því átti Joseph Lister (1827-1912) frumkvæði 2 árum síðar en hér var komið. En svæfingarnar, er allt að þessu höfðu átt svo erfitt uppdráttar hér á landi, sem höf. hefur sýnt, þrátt fyrir ágæta byrjun Jóns Finsens, fengu eftir þetta betri byr en áður, og segir höf. að „þessa eftirminnilegu svæfingu mun óefað mega telja upphaf þess, að svæfingar voru leiddar til fulls vegs á Islandi". Ur þessu fara fleiri læknar hér smám saman að taka upp svæfingar, þegar svo bar undir, þótt hægt muni hafa farið fyrstu áratugina, enda handlækningar þá harla fátíðar hér í samanburði við það, sem síðar varð. Víða hefur verið farið fljótt yfir sögu í þessu yfirliti og ýmsu sleppt, sem vert hefði verið að minnast á, ,en hér verður nú staðar að nema. Sigurjón Jónsson. MANNELDISFRÆÐI HANDA HÚSMÆÐRA- SKÓLUM, eftir Kristlnu Ólafsdóttur, lækni, 89 bls. Isafoldarprentsmiðja h.f. Rvík 1945. Bók þessi er sniðin eftir þörfum húsmæðraskólanna, eins og nafnið bendir til. En svo er til ætlazt, að húsmæðraefnin geti og stuðzt við leiðbeiningar þessar síðar, þegar þær fara að fást við matseld á heimilum sínum. Fyrsti kaflinn, um efnafræði, er skýrt saminn, en miklu efni er þar þjappað saman á fáar síður. Er 'hætt við, að nemunum þyki hann strembinn. En svo vill ætíð vera um byrjunaratriði efnafræðinnar. Mundi það ekki gera kennslubækur aðgengilegri byrjendum að semja þær ekki eftir köldum rökfræðilegum reglum, til þess að gera þær auðveldari viðfangs fákunnandi nemendum? Mér dettur í hug, hvort ekki mætti t. d. hafa kaflann um meltinguna fyrstan. Kannski er þetta óráð. Kennarinn útskýrir vitanlega efnið, en erfitt 76 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.