Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 27

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 27
hönd haft í öllum nálægum löndum, þar sem áfengisbúðir eru á hverju strái. Alltaf verður einhverju komið ólöglega inn í landið. Auk þess mundi ætíð verða nokkur innflutn- ingur til lyfja og iðnaðar. Líka er vandalítið að framleiða áfengi svo lítið beri á, enda alkunnur „landi“ og „sneypa“ frá bannárunum. Það þarf ekki mikla tækni til þess að framleiða óvandaða áfenga drykki, sem drykkfeldir menn sætta sig við og verða jafnvel sólgnir í, þó að hófsemdar- menn leggi sér ekki slíkt til munns. I bókinni „Grönland 1945“, eftir O.Winding, segir frá því, að jafnvel Grænlend- ingar noti allmikinn hluta af sykurskammti sínum til bruggunar. Til þess að gera ekki úlfalda úr mýflugu, skyldu menn athuga, að það er ekki ný bóla, að óhófleg áfengisneyzla eigi sér stað hér á landi. Landsmenn hafa alla tíð verið ölkærir og má vísa til ummæla hins ágæta pastor emeritus, síra Jes Gíslasonar í bókinni „Minningar úr Menntaskóla“, þar sem segir: „Islendingar hafa frá upphafi vega sinna hér á landi verið drekkandi þjóð. Þeir drukku þegar þeir komu hingað, drukku, þegar þeir sultu vegna kúgunar og fátæktar, og þeir hafa drukkið hvað mest á hinum síðustu uppgangsárum, þegar þeir voru orðnir efnaðri en nokkru sinni fyrr, síðan land byggðist". — Það hefur ætíð verið litið á það mildum augum, þó að menn væru við skál. Um merkisprestinn síra Svein Símonarson, föður Brynjólfs biskups, segir: „Hann var sérdeilis prestmann og yfirgekk vel flesta menn í hegðan og skikkjan, svo vel drukkinn sem ódrukkinn" (annáll Björns á Skarðsá). — Árið 1620 sóru allir sýslumenn konungi hollustueiða á Alþingi „sumir ódrukknir, sumir vel drukknir". Eitt árið, í eymdarskapnum á 17. öldinni, voru fluttar 730 tunnur af brennivíni inn í Gullbringusýslu. Síra Jes fer víst með rétt mál, að landinn hafi löngum verið ölkær. I minni núlifandi roskinna manna þóttu Heilbrigt líf 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.