Heilbrigt líf - 01.06.1947, Síða 44

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Síða 44
Einarsdóttir, ekkja Stefáns Eiríkssonar alþingismanns í Árnanesi, af sérstökum ástæðum ekki vel fyrirkölluð, svo sem fyrir gat komið um þá mætu konu, eins og reyndar ýmsar aðrar heldri manna konur þar um sveitir á þeim tímum. En Guðrún í Árnanesi var mikils metin ljósa 2—3 kynslóða sveitarinnar. Með því að héraðslæknirinn var f j arverandi úr héraðinu, þótti styrkur að því, að Eymundur væri nærri staddur. Hann kom með töng sína upp á vasann. Barnið skilaði sér, en áverki lítils háttar á hvirfli þess bar því vitni, hvar rjálað hafði verið við. Þorleifi duldist ekki lengi, að sú aðgerð hafði engin áhrif getað haft á gang fæðingarinnar, enda liggur í augum uppi, að „fæðingarlæknirinn“ hefði með jafngóðum og reyndar betra árangri mátt klípa tönginni í nefið á sjálfum sér. R. Á. harmar það, að ,,fæðingartöng“ Eymundar í Dilksnesi skuli ekki hafa varðveitzt til geymslu í safni læknadeildar háskólans, og get ég vel tekið undir það með honum. Hins vegar greinir okkur verulega á um, í hverju skyni hún hefði átt að vera þar til sýnis. Hann hyggur, að töngin hefði orðið til vegsemdar skottulæknum liðinna tíma, en ég ætla, að hún hefði á áþreifanlegan hátt sýnt ömurlegt umkomuleysi jafnvel hinna merkustu þeirra. Að mínum skilningi er fátt átakanlegra en það menningar- ástand þjóðarinnar langt fram á vora daga, að menn af gerð og getu Þorsteins í Kjörvogi og Eymundar í Dilks- nesi skyldu dæmast til þeirrar niðurlægingar að þurfa að iðka lækningar af þeirri vankunnáttu og vanefnum, sem óræk raun ber vitni um, og landsmenn að eiga unnvörpum líf og heilsu undir þvílíku káki og öðru að sama skapi verra og hættulegra sem langflestir skottu- læknar voru á allan hátt minni fyrir sér en þessir tveir óneitanlega mikilhæfu menn. Það kynni þó að vera enn átakanlegra, að til skuli vera vor á meðal ríkislaunaðir ráðunautar almennings, er telja sér sæma að hefja skottu- 42 Heilbrigt líf \
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.