Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 17

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 17
„Eðlilegrar loftræstingar" gætir sérstaklega mikið í blástri; þegar lygnt er og jafnheitt utanhúss og innan, verður um enga slíka loftbreytingu að ræða. Sé heitara úti en inni, eins og kemur fyrir t. d. á vorin, fer loftrennslið í öfuga átt, og getur það oft fundizt á reykjarstybbu úr reykháfunum, er hún berst inn í húsið. Það mun allsstaðar þykja sjálfsögð krafa, að í her- bergjum, þar sem menn sofa, vinna eða á annan hátt dvelja í, sé á útvegg gluggi, er má opna. Er þessa krafist vegna loftræstingar. En til þess að hún geti orðið fljót- virk og fullkomin, þarf glugginn að vera nægilega stór (í Kaupmannahöfn er t. d. krafizt, að hann sé aldrei minni en 1X0,5 m.), sitja hæfilega hátt á vegg, svo að loft- hreinsunin nái til heita loftsins, sem safnast hefur undir loftið í herberginu, og helzt þannig fyrir komið að gera megi gegnumsúg, þegar það er æskilegt. Glugginn á að vera þannig útbúinn, að hann geti staðið opinn, ýmist lítið eða mikið, ekki sízt ef annarri loftræstingu í herberginu er ekki til að dreifa. Gluggar eru þó engan veginn ætíð einhlítir til loft- ræstingar, einkum ef þeir eru ekki opnaðir tímunum og jafnvel dögunum saman, eins og oft vill verða á vetrum. Þar, sem gluggar og hurðir eru ekki opnaðar í nýjum, vel byggðum húsum með miðstöðvarhitun, er svo að segja engin hreyfing eða breyting á loftinu. Undir slíkum kringumstæðum er nauðsynlegt að hugsað sé á annan hátt fyrir stöðugu aðstreymi af hreinu lofti og þó einkum, að séð sé fyrir, að hið óhreina loft sogist burtu. Hafa Svíar lagt mikla áherzlu á þetta atriði og krefjast (í byggingar- samþykkt 1945), að loftrenna, sem sogar burt hið óhreina loft, a. m. k. 150 cm.2 að innanmáli, sé úr hverju íbúðar- herbergi. Undanskilin þessu ákvæði eru þó stofur, er hafa opnanlega glugga í tvær eða fleiri áttir, enda séu þær ekki notaðar sem svefnherbergi. Þar, sem sofið er, krefjast Heilbrigt líf 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.