Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 34

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 34
kemur í ljós, að skemmtistaðir í Svíþjóð eru misjafnir; margir hverjir prýðilegir, en aðrir fyrir neðan allar hellur. Næturslórið við skemmtanir hér á landi er ávani einn. Það er haft eftir kunnugum, að þó að skemmtanirnar séu auglýstar kl. 10, sé ekki nema strjálingur að fólki fram eftir 11. tímanum. En úr því fari það að hópast að. Venju- legar, opinberar dansskemmtanir hefjast m. ö. o. um seinan háttatíma, en standa að jafnaði fram á rauða nótt. Og sífellt færist drykkjudrabbið í aukana, þegar líður á nóttina. Næturvökurnar bitna á heimilunum. Húsmóðir, sem skemmtir sér fram undir morgun, býr ekki barn sitt í skólann kl. 8 að morgni og seint hefjast þá væntanlega húsverkin. Æskulýðurinn og vinnandi menn fá ekki nægan svefn með því óstandi, sem nú ríkir. Það væri happaverk. ef lögreglan fyrirskipaði, að þessar samkomur byrjuðu upp úr kveldmatartímanum, en væri lokið um kl. 12 að nóttu. Ritstj. gerir ráð fyrir, að leyfi lögreglustjóra þurfi til þess að halda þessi böll. Seinna: Eftir að þetta var ritað, hafa námsmeyjar Kvenna- skólans í Reykjavík beint í dagblöðunum: „Þeirri áskorun til allrar skólaæsku í landinu, að vín- veitingar verði ekki leyfðar á skólasamkomum. Ennfremur lýsa þær yfir, að þær munu neita að dansa við drukkna menn og mælast til, að allar stúlkur taki upp þann sið“. Kvennaskólameyjarnar hafa mikinn sóma af þessari yfirlýsingu sinni, því að það er svo óvenjulegt hér á landi, að telja drukkna menn ekki samkvæmishæfa. Svo áhrifa- lítil er bindindishreyfingin hér á landi, að því hefur hún ekki fengið áorkað, og má teljast bág útkoma. fslenzk 32 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.