Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 55

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 55
væri hægt að hjálpa. Ég svaraði bara: Já — ég gat ekkert annað sagt. Svo lét ég heyrnartólið á sinn stað og leit út um gluggann, sem var kámugur af sand- og særokinu; það var óhemju stormur og hríðarhraglandi, lauslegar fjalir og þakjárnsplötur fuku til og það hvein í Hafnar- fjallinu. Öldurnar komu æðindi inn fjörðinn með hvítu faldana eitthvað svo rytjulega, auðséð að þær höfðu ekki góða samvizku. Ég hringdi til Odds Búasonar bílstjóra, hann var mín hjálparhella, þegar svona stóð á. En nú var hann ekki heima, einhvers staðar á ferð með fólk í gær og ófært veður í nótt. Mér þótti þetta slæmt, en þá var að ná í einhvern annan og það tókst, því að í Borgar- nesi var nóg af góðum bílstjórum. Bifreiðin rann upp nesið. Skallagrímur lét ekkert á sér bæra, þegar við fórum framhjá haugnum hans; hann hefur sjálfsagt haft ónæðissama nótt. Vegurinn var sæmi- legur, en stormkviðurnar hristu bifreiðina, sem átti í vök að verjast, en hélt þó sem leið liggur framhjá Borg, vestur fyrir Langá og niður með henni. Þá tók nú vegurinn mjög að versna, en samt komumst við heilu og höldnu niður að Urriðaá, en þar varð bifreiðin að nema staðar og snúa við, því flóð var í ánni. Stígvélin mín voru svo lág, að ekki var hægt að vaða yfir í þeim, en bílstjórinn léði mér sín háu stígvél og klöngraðist ég yfir ána nokkru fyrir ofan vaðið og nú var að ganga til næsta bæjar og fá þar fylgdarmann og hesta. Þetta var ýmsum vandkvæðum bundið, en þó réðst fram úr því og nú riðum við eftir bökkum og blautum mýrum sama veg, sem Egill Skalla- grímsson forðum, er hann fór þrevetur á ótemju til veizl- unnar á Álftanesi. Veðrið fór skánandi, farið að birta í lofti og rokinu að slota. Þegar niður að sjónum kom, fyrir vestan Álftanes, var ömurlegt yfir að líta. Rekaldið, sem hafði þeytzt eða þokazt mismunandi langt upp eftir fjörusandinum, var mjög Heilbrigt líf 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.