Úrval - 01.04.1948, Page 128

Úrval - 01.04.1948, Page 128
126 ÚRVAL andi augum. Svo byrjaði hún að tala: „Mig langar mikið til að geta orðið eins góð og Harriet Beecher Stowe. Ég ætla aldrei að kaupa mannlega líkama aftur, ég ætla að gefa þeim frelsi í eitt skipti fyrir öll. Héðan í frá hef ég enga þræla, aðeins ráðna þjóna. Ykkur öllum, sem hafið þjónað mér, gef ég frelsi til að fara eða vera, eftir því sem þið óskið. Mér er það ánægja, ef þið farið heim til ykkar. Sjáið, hérna eru skjölin, sem ég ætla að gefa sérhverju ykkar. Þið eruð frjáls. Ef þið verðið kyrr hjá mér, er það mér enn meiri ánægja. Og ég mun borga ykk- ur kaup mánaðarlega, auk fæðis og klæða.“ Anna stóð þögul. Hún viknaði svo, að hún fekk kökk í hálsinn. Þetta hafði komið henni alger- lega á óvart. Þó að hún hefði ekki afrekað neitt annað en að kenna þessari einu konu, þá hefði fimm ára strit hennar ver- ið ríkulega launað með því, sem hún var vottur að þetta kvöld. Þetta var áreiðanlega vísbend- ing um það, sem koma skyldi. O Anna hafði dregið það fram á síðustu stund, að segja flest- um konunum og börnunum, að hún væri á förum. Daginn, sem hún sagði frá brottför sinni, hafði hún varla hugrekki til að horfa í augu þeirra. Fæstar trúðu því í fyrstu, að hún væri í raun og veru að fara. Þegar þær gátu ekki efazt lengur, sýndu þær henni svo mikla ást- úð og umhyggju, að hún komst við. Margir sendu peninga til þess að létta henni ferðakostn- aðinn. Fátækustu og aumustu þrælarnir færðu henni rískökur. þurrkaðar baunir og sykur. Anna reyndi árangurslaust að skýra það fyrir þeim, að hún gæti ekki tekið þetta allt með sér. Konungurinn hafði verið þög- ull og önugur, allt til brottfarar- dagsins. Loks sá hann að sér. Hann tók Louis í fang sér og gaf honum silfursylgju og pyngju með hundrað dollurum, til þess að kaupa sælgæti fyrir á leiðinni. Svo snéri hann sér að Önnu og sagði: „Mem, þér eruð elskuð af alþýðunni, íbú- um hallarinnar og börnum kon- ungsins. Allir sjá eftir yður, þegar þér farið. En það verður svo að vera, af því að þér eruð góð og sönn kona. Ég hef oft reiðzt yður, og misst stjórn á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.