Úrval - 01.12.1949, Síða 5

Úrval - 01.12.1949, Síða 5
ALBERT SCHWEITZER 3 ianar — í frumskógunum ?“ Og hún hafði svarað: „Ég ætla að læra hjúkrun. Hvernig getur þú þá farið án mín?“ Þau vissu bæði, að í frum- skógum hitabeltisins mundi læknisprófið eitt ekki duga þeim; þau yrðu að hafa lyf, um- búðir og skurðlæknistæki. Til að afla fjár fyrir þessum útbúnaði fór hann í hljómleikaferðir, hélt fyrirlestra og stundaði ritstörf. Á föstudaginn langa lögðu þau hjónin af stað til Cape Lo- pez í frönsku Mið-Afríku. Þar eignuðust þau fyrsta vininn með- al Afríkumanna, en hann hét Jósep, og hafði einu sinni verið matsveinn hjá hvítri fjölskyldu. Jósep var leiðsögumaður þeirra upp Ogoweána, þriggja daga ferð í eintrjáningum til trúboðs- stöðvarinnar í Lambaréné. Þessi stöð var í hjarta pestarbælisins, sem Schweitzer hafði lesið um, þar sem dánartalan hækkaði ár frá ári. Þar úði og grúði af mein- vættum eins og tsetseflugum, hvítum maurum, termítum og moskitóflugum. Þegar þau komu loks til Lam- baréné, leit Schweitzer örvænt- ingarfullur á konu sína. Þeim hafði verið lofað svefnskálum og tveggja herbergja sjúkra- skýli úr bárujárni, en ekki svo mikið sem skúr hafði verið reist- ur. Hvar áttu þau að geyma hin viðkvæmu skurðtæki, sem ryðga svo fljótt í hitabeltinu ? Og hvar lyfin? Þau reistu tjaldbúðir í skyndi, smurðu skurðtækin með feiti, og tii þess að verja lyfin skemmd- um, grófu þau glösin í jörðu ná- lægt djúpum, svölum upp- sprettulindum. Þetta atferli vakti undir eins tortryggni hinna innfæddu. Naktir menn, sem líktust líkneskinu í Colmar, söfnuðust umhverfis varðeld- ana, en inn úr myrkviði frum- skóganna komu hinir dverg- vöxnu Pygmy-negrar, og síðan Fangar og Zendehar, sem sverfa tennur sínar oddhvassar til að borða með þeim mannakjöt. Jósep sagði, að skraf þeirra vissi á illt; galdramennirnir boð- uðu hatur og tortryggni í garð aðkomumannanna. En Schweit- zer horfði á hina innfæddu á- lengdar og sá, að margir þeirra voru sjúkir af mýraköldu, svefn- sýki og ótal öðrum hitabeltis- sjúkdómum. „Við skulum taka til starfa!“ kallaði læknirinn til Jóseps. „Komdu með sjúklingana hing- að.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.