Úrval - 01.12.1949, Side 7

Úrval - 01.12.1949, Side 7
ALBERT SCHWEITZER 5 fyrir banana og tapiocarætur. En það reyndist ókleift að lifa á gæðum landsins einum; hrís- grjón, kjöt, smjör og kartöflur varð hann að flytja inn frá Ev- rópu. Þrátt fyrir margskonar erfið- leika vann hinn góði læknir brátt hugi og hjörtu hinna innfæddu. Enginn sjúklingur dó fyrsta ár- ið, og þúsundir fengu sefaðar þjáningar sínar. Schweitzer fór í erfiðar ferðir um frumskógana til að vitja sjúklinga meðal hinna innfæddu. Að Schweitzer skyldi ekki bugast og gefast upp við þessi fádæma erfiðu starfsskilyrði, segir hann sjálfur að hafi verið að þakka zinkfóðruðu, raka- heldu píanói, sem Bach-félagið í París hafði gefið honum. Á kvöldin, þegar læknirinn hafði lokið störfum, settist hljómlist- armaðurinn, Bach-meistarinn við hljóðfærið. Við undirleik frá margbreytilegum hljóðum frum- skógarins lét hann fingur sína reika yfir nótnaborðið, og al- vörugefin, göfug tónlist meist- arans fyllti loftið. Bergnuminn af töframætti samhljómanna. finnur hann hönd leggjast á öxl sér. Það er konan hans, sem bendir honum á opinn gluggann. Skuggar mjakast í áttina til dyranna að sjúkrastofunni. Læknirinn stynur. Bannsettir Zendeharnir! Mannætur, sem vonast til að geta rænt varnar- lausum sjúklingi í miðdegismat- inn á morgun! Læknirinn þrýfur haglabyssu og skýtur út í loftið. Mannæt- urnar flýja ofboðslega í allar áttir . . . í ágúst 1914 komu franskir liðsforingjar og tóku læknis- hjónin höndum. ,,Það hefur brotizt út styrjöld í Evrópu,“ sögðu þeir. „Þið eruð Þjóðverj- ar.“ „Nei, við erum Elsassbúar. Við vinnum hér að því að létta af þýzkri kúgun —.“ En forheimskun skriffinnsk- unnar hafði sitt fram; Schweit- zerhjónin voru flutt til Evrópu og höfð þar í fangabúðum. Þeg- ar styrjöldinni lauk, voru þau bæði mikið veik; læknar réðu þeim eindregið frá að fara aft- ur til Afríku. Eftir þriggja ára hvíld fannst Schweitzer hann vera orðinn nógu hraustur til að ferðast um Evrópu og Bretlandseyjar til að halda hljómleika og fyrirlestra til fjársöfnunar fyrir væntan- lega Afríkuför sína. Hann ferð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.