Úrval - 01.12.1949, Síða 10

Úrval - 01.12.1949, Síða 10
Hér að framan hefur verið rakið líf og starf hins aldna trúboða og læknis. Né fær hann sjálfur orðið: „Aukavinna “ Grein úr „Reader’s Digest“, eftir Albert Schweitzer. Fulton Oursler færði í letur. T^ÓLK segir oft: „Mig hefur alltaf langað til að láta gott af mér leiða, en ég hef svo mörgu að sinna, bæði heima og í starfi mínu, að mér gefst aldrei tóm til þess.“ Þetta er algengur og hættu- iegur misskilningur. 1 hjálp- semi við aðra geta allir fundið við sjálfs sín dyr ævintýri fyrir sálina — örugga uppsprettu hins sanna friðar og ævilangr- ar ánægju. Til þess að kynnast þessari hamingju, þurfum við hvorki að afrækja skyldur okk- ar né vinna stórvirki. Þetta starfsvið sálarinnar kalla ég „aukavinnu“. Fyrir hana fæst ekki önnur greiðsla en þau sérréttindi að mega inna hana af hendi. I henni munuð þið finna göfug tækifæri og mikinn styrk. Þar getur vara- forði starfsorkunnar fengið verkefni, því að það sem heim- inn skortir mest nú eru menn sem hugsa um þarfir annarra. í því óeigingjarna staxfi finnur bæði gefandinn og þiggjand- inn blessun. Án slíkra ævintýra fyrir sál- ina göngum við í myrkri. í þjóðfélagi nútímans hættir mönnum til að glata einstakl- ingseðli sínu. Þrá okkar eftir sköpun og sjálfstjáningu er kæfð; að því leyti er þróun sannrar menningar tafin. Hvernig er hægt að ráða bót á þessu? Með því sem ég kall- aði áðan aukavinnu. Með per- sónulegu starfi til góðs fyrir meðbróður. Það þarf ekki að leita langt eftir tækifærum. Mestu mistök okkar sem ein- staklinga eru þau, að við lifum lífinu með lokuð augun og sjá- um ekki tækifærin. Undir eins og við opnum augun og litumst um af athygli, munum við sjá marga sem þarfnast hjálpar, ekki í stóru heldur í smáu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.