Úrval - 01.12.1949, Page 16

Úrval - 01.12.1949, Page 16
14 TJRVAL bylgja um Áka. Einhver tekur undir orð hans: Alveg rétt, þetta er nóg, og svo standa þau öll upp. Áki fylgir föður sínum niður stigann, og þegar þeir koma út á götuna, leiðir hann föður sinn, án þess að hann taki eftir því, á bílstöð og hvíslar heimilis- fanginu að bílstjóranum, og svo stendur hann alla leiðina á aur- brettinu til að gæta þess, að ekið sé í rétta átt. Þegar ófarn- ar eru aðeins fáeinar húslengd- ir, áður en þeir koma heim, óskar Áki sér heim aftur — og svo liggur hann aftur á botni slagbekksins í eldhúsinu og heyrir bílinn nema staðar á götunni fyrir utan, og það er ekki fyrr en bíllinn fer aftur af stað, sem hann heyrir, að það var ekki sá rétti; þessi bíll nam staðar fyrir framan húsið við hliðina. Rétti bíllinn er þá enn á leiðinni, hann hefur kannski lent í umferðarstöðvun einmitt við síðustu þvergötuna, eða hann hefur kannski orðið að nema staðar vegna hjólreiða- manns, sem dottið hefur af baki, já, það getur margt komið fyr- ir bíla. En að lokum kemur bíll, sem virðist vera sá rétti. Nokkuð álengdar hægir hann á sér, hann rennur hægt fram hjá næsta húsi og stanzar með dálitlum hvin fyrir framan rétt hús. Hurð er opnuð, hurð er skellt aftur, einhver flautar meðan hann glamrar í peningum. Faðir hans er ekki vanur að flauta, en hver veit? Hví skyldi hann ekki geta tekið upp á því að flauta? Bíll- inn ekur af stað og brunar fyrir hornið, og svo verður allt hljótt úti á götunni. Áki hlustar af öll- um mætti eftir hljóði neðan úr stiganum, en hurðin lokast ekki eftir neinum, sem kemur inn. Aldrei kemur smellurinn, sem heyrist, þegar kveikt er á gang- ljósinu. Aldrei heyrir hann fóta- tak á leið upp stigann. Af hverju fór ég svona snemma frá honum, hugsar Áki, ég hefði vel getað fylgt honum alveg að dyrunum, úr því að við vorum komnir svona nærri hvort eð var. Nú stendur hann auðvit- að þarna niðri og er búinn að týna lyklinum og kemst ekki inn. Nú verður hann kannski reiður og fer burtu og kemur ekki aft- ur, fyrr en hurðin verður opn- uð snemma í fyrramálið. Og hann getur ekki flautað, annars mundi hann auðvitað flauta á mig eða mömmu, svo að við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.