Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 28

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 28
26 T7RVAL Fiskamir tímgast og eru sprell- f jöragir þangað til kallið kemur. Villidýrin hlaupa og veiða sér til matar til hinztu stundar. Nýj- ustu rannsóknir benda til, að ellihrömunin, „hinn síðari barn- dómur“, sé einnig ónáttúrlegt ástand hjá manninum. Mikið vantar á fulla vitneskju í þessu efni, en tvær mikilvægar uppgötvanir hafa þegar verið gerðar, önnur í sambandi við eldistilraunir á músum, og hin við athuganir á býflugum. Maðurinn er ekki vél. Það er ekki hægt að skipta um mikil- vægan líkamshluta eins og véla- hluta, ef hann bilar eða slitnar á undan öðrum hlutum líkam- ans. Maðurinn er eins gamall og æðar hans, hjarta, lungu, lifur, nýru eða hvert það líffæri, sem mest er slitið. Þegar eitthvert líffæri eldist og hrörnar, hafa tvennskonar orsakir verið að verki. Eitt- hvert slys, einhver slæmur á- vani heillar ævi, einhver arftek- inn veikleiki, hefur valdið óeðli- legu sliti á þessu líffæri; en auk þessarar staðbundnu orsaka, er sú staðreynd, að líkaminn sem heild hefur hrörnað og er ekki eins fær um að mæta þeirri áreynslu, sem mæðir á einstök- um líffærum. En hversvegna hrörnar líkaminn? I öllum lifandi frumum er ör- lítið af efni, sem kallast kjarna- sýra, og sem virðist eiga mikinn þátt í vaxtarmætti líkamans. Það er meiri kjarnasýra í ung- um frumum en gömlum. Hvað skeður, ef kjarnasýru er bætt í næringarefni líkamans? Læknir einn í Ameríku, dr. T. S. Gardener, bætti hálfu öðru milligrammi af kjarnasýru í daglegan fæðuskammt músa, og niðurstaðan varð sú, að líf þeirra lengdist að meðaltali um 8,4% hjá karlrottunum og 7,4% hjá kvenrottunum. Dr. Garden- er er ekki viss um, í hverju þessi áhrif kjarnasýrunnar eru fólgin: hvort hún hefur yngt upp frum- ur líkamans, eða hvort hún hefur styrkt hvítu blóðkornin. sem drepa sýkla. En hver sem skýringin er, hefur þarna fundizt efni, sem lengir líf músa. Ef áhrif kjarna- sýrunnar á mennina verða þau sömu, eins og líklegt má telja, er hér fundið fæðuefni, sem lengt getur núverandi meðal- ævi mannsins úr sextíu og tveimur upp í sextíu og sjö ár. Dr. Gardener beindi næst at- hygli sinni að býflugunum. Eini
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.