Úrval - 01.12.1949, Page 41

Úrval - 01.12.1949, Page 41
SINN ER SIÐUR 2 LANDI HVERJU 39 ræðum áður en Sovétstjórnin 'kom til valda. Ræðumönnum latneskra þjóða er fjarri að nota kaldhæðni, þeim lætur betur að krydda ræð- ur sínar myndríkum skáldskap, heimspekilegum orðatiltækjum og tilvitnunum 1 bókmenntir. Þeir eru venjulega sakaðir um óþarfa málalengingar, og jafn- óþarft skáldlegt hugmyndaflug. Ég heyrði einu sinni stuttlega clrepið á þenna mismun á mál- siðum á fundi í félagsmálanefnd S. Þ. í París. Fulltrúi Cuba, sem var orðinn þreyttur á síendur- teknum framítökum nefndar- formannsins þegar fulltrúar Suður-Ameríkuþjóðanna voru að tala, sagði: ,,Með því að við erum hvorki norrænir né engil-saxneskir, er okkur ekki tamt að vera jafn stuttorðir og gagnorðir og for- maðurinn gerir kröfu til. Norð- urálfbúum er það eiginlegt, en við kunnum því bezt, að ræðu- menn séu hugfleygir, tilfinn- íngaríkir og áhrifamiklir. Frá okkar bæjardyrum séð erum við ekki með útúrdúra, þetta er okk- ar máti að ræða málið.“ Þegar verið var að ræða mannréttindayfirlýsinguna á fundi S. Þ. í París, óskaði full- trúi frá Suður-Ameríku eftir því að 1 kaflanum um almanna- tryggingar yrði notuð setning- in ,,frá vöggu til grafar“. „Svona setning á ekki heima í alvarlegri yfirlýsingu,“ sagði fulltrúi frá Vestur-Evrópu. „En yfirlýsingin á að vera fallega orðuð,“ sagði annar Suður-Ameríkufulltrúi. „Þetta er lögfræðileg yfirlýs- inga — en ekki ljóð,“ tautaði Beneluxfulltrúi. Fulltrúi frá Bandaríkjunum hvíslaði háðslega í eyra sessu- nautar síns: „Því ekki „from womb to tomb“*? Það rímar þó að minnsta kosti.“ Áður en hið endanlega orða- lag yfirlýsingarinnar var sam- þykkt, komu fram tillögur um ýmsar skáldlegar setningar. En ef hinum enskumælandi fulltrúum þykja hinir latnesku starfsbræður sínir of orðskrúð- ugir og Rússarnir óviðeigandi kaldhæðnir, þá er þeim hollt að minnast þess, að ræðumennska þeirra er heldur ekki hafin yfir gagnrýni. Enskar ræður eru áhrifalausar í eyrum slav- neskra og latneskra manna. * ,,Frá móðurlífi til grafar“. — Þýð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.