Úrval - 01.12.1949, Síða 45

Úrval - 01.12.1949, Síða 45
SINN ER SIÐUR I LANDI HVERJU 43 sagði fulltrúi frá Suður-Ame- ríku á alþjóðafundi um mann- réttindayfirlýsinguna. „Allt líf er af guðlegum upp- runa, ekki aðeins mannlífið,“ sagði búddatrúarfulltrúi blíð- lega. ,,Er það ekki hégómagirni að tileinka mönnum einum guð- legan uppruna?" „Maðurinn er ekki af guðleg- um uppruna. Rætur hans standa í þeirri jörð, sem hann ræktar, þeirri mold sem elur hann,“ sagði fulltrúi frá jarðræktar- landi í Austur-Evrópu. Sovét- fulltrúinn taldi, að vísindin hefðu sitt um þetta að segja. Engilsaxnesku fulltrúarnir, sem bersýnilega voru ekki alveg vissir um guðlegan uppruna mannsins, tóku þann kostinn að þegja. Kímnin veldur stundum ó- væntum misskilningi, og man ég sérstaklega eftir einu dæmi. „Herrar mínir,“ sagði Sovét- fulltrúinn, „við skulum ekki haga okkur eins og „bull in a china shop.“ # Hann talaði auðvitað á rúss- nesku. En kínverski fulltrúinn, sem hlustaði á ensku þýðing- una, af því að engin þýðing á * „Naut í postulínsbúð". — Þýð. kínversku fór fram þessa stund- ina, rétti strax upp höndina. „Herra formaður, mér þætti vænt um, ef rússneski fulltrúinn vildi skýra hvað Kína kemur þessu máli við.“ „Herra formaður, ég minntist ekkert á Kína. Kínverski full- trúinn hlýtur að hafa misskilið mig.“ „Herra formaður, ég heyrði greinilega, að land mitt var nefnt. Ég krefst skýringar.“ Þetta atvik var broslegt. En í augum félagsfræðinga er mis- skilningur af því tagi sem skýrt hefur verið frá hér að framan miklu fremur sorglegur en bros- legur. Eins og heimurinn er nú, tröllriðinn af hagsmunaátökum og pólitískum metnaði, er mis- skilningur, sem stafar af van- þekkingu á mismunandi sið- menningu þjóðanna, naumast afsakanlegur. Félagsvísindi nú- tímans fá okkur í hendur tæki til að skýra og skilja mannlega hegðim án tillits til þess hvort hún er sprottin úr skyldri eða framandi siðmenningu. Þessi tæki voru notuð með góðum árangri í áróðurshernaðinum í síðustu styrjöld. Það er eins hægt að nota þau í þjónustu friðarins. o*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.