Úrval - 01.12.1949, Síða 50

Úrval - 01.12.1949, Síða 50
Hver er hinn líkamlegi grundvöllur hugsunarinnar ? Hugur og heili. Grein úr „The Listener", eftir W. E. Le Gros Clark. \ 'IÐ skulum byrja á því að ’ íhuga, hvaða áhrif það hefur á hugann, ef við athugum t. d. appelsínu. Þau áhrif byggjast fyrst og fremst á því, að marg- vísleg skynfæri líkamans eru. vakin til starfa. Frá sérhverju skynfæri liggur taugaflækja, gerð úr hárfínum taugaþráðum, sem tengir þau við það sem við köllum miðtaugakerfi, þ. e. heil- ann og mænuna. Þegar skynfæri er vakið til starfa, berast áhrifin sem tauga- orka með miklum hraða til mið- taugakerfisins eftir taugaþráð- unum. Þegar við þreifum á appel- sínu, vekur hún til starfa f jölda örsmárra skynfæra, sem dreifð eru í og undir húðinni, og eru sum þeirra sérlega næm fyrir snertingu, önnur fyrir þrýstingi, enn önnur fyrir hita o. s. frv. Áhrifin, sem þessi skynfæri senda frá sér til mænunnar, ber- ast að lokum til heilans, og þau gera okkur kleift að greina lög- un og stærð appelsínunnar og gerð hennar á yfirborðinu. Sam- tímis vekja ljósgeislar frá yfir- borði hennar hina ljósnæmu himnu augans — nethimnuna — til starfa og hundruð þúsunda taugaorkusveiflna berast með sjóntauginni til heilans, og skapa skilyrði til þess að við getum greint útlit appelsínunnar — lögun hennar og lit. Ennfremur dreifast út frá henni, út í and- rúmsloftið umhverfis hana, ör- smáar efniseindir, sameindir, sem komast í snertingu við slím- himnuna í nefinu og vekja þef- færin til starfa, koma af stað taugaorkusveiflum, sem berast til heilans og gera okkur kleift að greina hina sérkennilegu Iykt appelsínunnar. En allar þessar taugaorku- sveiflur vekja ekki meðvitaða skynjun undir eins og þær koma til miðtaugakerfisins. Þegar snertiskynfærin í fingrunum eru vakin til starfa, berast tauga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.