Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 52

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 52
50 TJTRVAL/ greina hina visnu þræði frá heil- brigðum þráðum. Hugsum okkur, að við hefð- um tækifæri til að skoða heila úr manni, sem hefði dáið eftir meiðsli, er hefði skaðað sjón- taugina á leiðinni frá auganu til heilans. Þá gætum við með sérstakri litunaraðferð fylgt hinum visnu taugaþráðum sjón- taugarinnar inn í heilann og fundið nákvæmlega hvar þeir enda. Hið sama má gera þó að einungis fáir þræðir á sérstök- um bletti í nethimnunni hafi skemmzt. Með þessu móti hefur fundizt, að sérhver blettur í net- himnunni er tengdur tilsvarandi hópi taugafruma neðst í heilan- um. Og ef við viljum rekja slóð sjónskynjunarinnar áfram til hvelkápunnar, getum við gert það með því að skoða heila, sem skaddazt hefur einhvers staðar á þeim slóðum. Þetta er mikið nostursverk, og ýmsir tæknilegir erfiðleikar, sem sigrast verður á. En með þessari aðferð er smátt og smátt verið að „kortleggja“ tengslin milli hinna einstöku hluta miðtauga- kerfisins. Annað, sem auðveldar líffæra- fræðingnum störf hans, er til- hneiging taugaþráða, sem flytja samskonar eða skyld ,,boð“, til að spinnast saman, mynda svo- kallaðar taugaflækjur. Þessar flækjur eru stundum svo greini- legar, að unnt er að rekja þær nokkurn spöl í smásjánni, eink- um þó ef þær eru að visna sem afleiðing af skemmd. í mænunni má allvel greina þessar tauga- flækjur, t. d. þá sem flytur sárs- aukaskynjunina. Hún hefur ver- ið skýrt greind, liggur beggja megin nálægt yfirborði mænunn- ar. I einstaka tilfellum er jafn- vel unnt að skera þessa flækju í sundur til þess að koma í veg fyrir að sjúklingurinn skynji sársauka frá tilteknum hluta líkamans — án þess samtímis að hafa nokkur áhrif á aðrar skynjanir. Jafnframt eru aðrar taugaflækjur, sem liggja upp mænuna og flytja taugaorku- sveiflur, sem gera okkur kleift að skynja hita eða kulda hlutar sem við handleikum, merkja þrýsting á líkamann o. s. frv. Með því að rekja þessar tauga- flækjur hverja fyrir sig erum við að byrja að finna, hvar taugaorkusveiflur hinna ein- stöku skynjana enda. Og við er- um að byrja — en aðeins að byrja — að fá hugmynd um hvar í heilanum endastöðin er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.