Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 53

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 53
HUGUR OG HEILI 51 sem þær verða að ná til þess að vekja meðvitaða skynjun. Nú skulum við líta á heilann sem heild. Mannsheilinn vegur 1500 grömm og skiptist í tvö ávöl heilahvel, sem liggja hlið við hlið, tengd saman í miðjunni með brú úr taugaþráðum, sem gerir þeim kleift að vinna í sam- ræmi hvor við annan. Yfirborð heilahvelanna er í ótal felling- um, þó misjafnlega mikið hjá hinum einstöku dýrategundum. Þær eru margar og miklar hjá æðri spendýrunum, s. s. öpunum, en langmestar hjá mönnunum. Ef heilinn er skorinn í sneiðar, sést, að allt yfirborð heilahvel- anna er þakið þunnu lagi úr gráu taugaefni, það er hvel- kápan. Fellingarnar auka geysi- mikið yfirborð hvelkápunnar. Ef hvelkápan er skoðuð í smásjá, sést að hún er gerð úr óteljandi þéttsettum taugafrumum og þéttriðnu neti úr taugaþráðum. Sumir þessara þráða koma frá óæðri stöðvum miðtaugakerfis- ins og flytja til hveikápunnar áhrif, sem eiga uppruna sinn í hinum ýmsu skynfærum, Aðrir þræðir liggja sitt á hvað um hvelkápuna, það eru hinir svo- kölluðu tengiþræðir, sem gera einstökum hlutum hvelkápunnar kleift að starfa í samræmi hver við annan. Enn aðrir þræðir liggja niður í hreyfistöðvar í miðtaugakerfinu, og fara um þá boð frá hvelkápunni til vöðva líkamans. Undir hvelkápunni er heilinn að mestu leyti gerður af mjúku, hvítu efni. I smásjá kemur í ljós, að þetta eru taugaþræðir, sem liggja í ýmsar áttir. I þessu hvítu efni eru þéttar, gráar efnis- heildir, og verður aðeins ein þeirra gerð hér að umtalsefni. Það er hinn svonefndi sjónar- hóll. Hann er gerður af tauga- frumum og gegnir því mikil- væga hlutverki að vera eins- konar millistöð fyrir flest skyn- áhrif sem berast til heilans, greina þau í sundur og senda þau hvert til síns staðar í hvelkáp- unni. Ef sá hluti hvelkápunnar sem tekur á móti skynáhrifum frá nethimnunni í * auganu eyði- leggst, höfum við ekki lengur meðvitaða sjónskynjun. Og ef sá hluti hvelkápunnar, sem tek- ur á móti skynáhrifum frá eyranu, eyðileggst, hættum við að skynja hljóð. Það lítur því út fyrir, að meðvituð skynjun verði til í hvelkápunni. En þar með er ekki sagt, að um leið og skyn- 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.