Úrval - 01.12.1949, Síða 58

Úrval - 01.12.1949, Síða 58
56 ÚRVAL Ef þú lest greinina vandlega, muntu sjá, að hún er öll byggð á ísmeygilegum orðum eins og „fullyrt er“, „sakaður um“ og „orðrómur“. Það finnst ekki snefill af sönnunum til stuðnings ákærunni. Maðurinn getur alveg eins verið blásaklaus, en af frá- sögn blaðanna dregur þú sam- stundis þá ályktun, og sennilega miljónir annarra manna, að hann sé sekur. Það var þetta, sem blaðið Christian Science Moni- tor átti við, þegar það talaði um Condonmálið sem „málsókn með blaðafyrirsögnum“. Að mínu á- liti er það líkara „skyndiaftöku" (Iynching) en málsókn — því að maður sem er þannig rógborinn, fær sjaldan tækifæri til að verja sig.“ Rósalinda hristi höfuðið. „Ég skil þetta ekki. Ef maðurinn er saklaus, þá hljóta blöðin að vera fús til að hreinsa hann af áburð- inum.“ „Sennilega," samsinnti hann. „Sem betur fer eru flest blöð landsins heiðarleg. En „hreins- uninni“ er sjaldan ætlað eins áberandi rúm í blaðinu og á- burðinum. f fyrsta lagi er hún ekki eins áhrifarík — og æsi- fréttir eru fundið fé fyrir blöð- in. Auk þess verðurðu að muna „Mér virðist greinyðar, „Skyndi- aftökur ciagblaðanna" vera mikil- vægt framlag til pólitísks uppeldis þjóðarinnar. Hún er einföld og skýr, án þess að vanmeta vanda- málið.“ •— Albert Einstein. „Mér þykir mjög vænt um, að þér skulið vekja athygli á þessu mikla meini í amerísku þjóðlífi." — C. A. Dykstra, rektor Kaliforníuháskólans. það, að blaðaútgefendur kunna að hafa pólitískra hagsmuna að gæta. En hvað sem öllu þessu líður, þá neitaði vísindamaður- inn, sem talað er um hérna í blaðinu, ákærunni." „Hvernig veiztu það?“ spurði. hún hvasst. „Það sá ég hvergi.“ „Það sannar einmitt mitt mál,“ sagði Filippus. „Frásögn- in af ákærunni heldur áfram á blaðsíðu sjö. Ef þú lítur neðst á blaðsíðu sjö, muntu sjá skýrt frá því í örstuttu máli, að vís- indamaðurinn neiti ákærunni. Og mestar líkur eru til, að öll- um fjöldanum sjáist yfir hana eins og þér.“ Rósalind roðnaði og fletti blaðinu, og eftir stutta leit fann hún greinina. i,Þetta er óheiðarlegt,“ sagði hún, þegar hún hafði lesið grein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.