Úrval - 01.12.1949, Síða 77

Úrval - 01.12.1949, Síða 77
ÖRNINN OG FLÓIN 75 um, t. d. burkna. Enn önnur, sennilega mörg, eru til, sem nota mætti til að eyðileggja matjurtir eða korn. Það gæti verið nógu skætt vopn í stríði, en það er hreint ekki ósennilegt, að til séu efni, sem hafa sam- svarandi áhrif á menn. Geislaverkanir atómsprengj- unnar má einnig með nokkrum rétti heimfæra undir líffræðileg- an hernað. Og þá má segja, að líffræðilegur hernaður hafi þeg- ar verið „löghelgaður" með at- ómsprengjuárásinni á Hiro- shima og Nagasaki. Gleymið ekki, að þeim sprengjum var varpað án þess að nokkur veru- leg reynsla væri fengin af líf- fræðilegum áhrifum þeirra, og að Bandaríkin hafa hóp vísinda- manna í Japan til að fylgjast með áhrifunum, sem ekki var fyrirfram vitað, hver verða myndu. Við fengum nasasjón af því, hver áhrifin geta verið, á þingi Brezka vísindafélagsins, þar sem okkur voru sýnd áhrif geislunar á erfðir í rottum — af kvæmi, sem fædd eru litlaus (al- bino), og ekki aðeins blind, held- ur augnalaus, andlitið eins og auð gríma, og geta ekki sogið, af því að erfðastofninn (genið) sem ræður beinvextinum hefur eyðilagzt ogtennurnar hafa ekki getað vaxið. Afbrigðin voru mörg — fóstur, sem dóu í móð- urkviði, foreldrar sem urðu ó- frjóir fyrir geislaáhrif á kyn- kirtlana, en þó ekki strax, svo að þeir náðu að eignast afkvæmi og arfleiða þau að hinum sködd- uðu genum og valda í þeim hálf- gerðri eða algerðri ófrjósemi, eða jafnvel arfleiða komandi kynslóðir að því sem Muller prófessor kallar „dauðagen- ið“#). Og svo framvegis. Þarna sjáið þið hina uggvæn- legu þróun stríðsins. Einu sinni drápum við óvini okkar í návígi. Síðan vitjuðum við ,,synda“ ó- vinanna á allri samtíðarkynslóð þeirra. Nú vitjum við „synda“ þeirra á óbornum kynslóðum í þriðja og fjórða, og jafnvel fimmta og sjötta lið. Svo er önnur hlið á „líffræði- legum“ áhrifum atómsprengj- unnar, sem drepið var á í St. Cergue í umræðunum um kjarn- orkuna. Sprengjan getur gert jörðina geislavirka með því að umbreyta atómunum í jarðveg- inum í geislavirk atóm. Ef kó- balt væri í jarðveginum, gæti *) Sjá greinina „Hættan af kjarn- orkunni" í síðasta hefti Örvals.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.