Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 78

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 78
76 ■0RVAL það gert svæðið að óbyggilegri eyðimörk í þúsund ár. Við vit- um, að sökkva varð herskipun- um, sem notuð voru við atóm- sprengjutilraunirnar hjá Bikini- ey á Kyrrahafi, og ætlunin var að nota aftur við neðansjávar- tilraunirnar, af því að engum manni var líft um borð í þeim. Málmurinn í þeim var geisla- virkur þrem árum eftir spreng- inguna. Ef ein styrjöld skellur á enn, sagði dr. Chisholm í ræðu sinni, kann svo að fara, að 90% mann- kynsins verði útrýmt. Aldrei fyrr hefur mannkynið verið þannig á vegi statt. Aðstaðan ersambærileg við það sem skeði, þegar ísöldin lagði mikinn hluta jarðarinnar í eyði og margar dýrategundir urðu aldauða vegna þess að þær gátu ekki lagr að sig eftir hinum breyttu að- stæðum. Maðurinn er nú í sömu aðstöðu. Hvort hann lifir eða deyr út, er algerlega komið und- ir hæfileikum hans til að breyta hátterni sínu. Eins og nú er ástatt, er hátt- erni forfeðra okkar ekki nothæf leiðarstjarna. Allir forfeður okk- ar, og foreldrar okkar líka, hafa farið skakkt að, og ef við til- einkum okkur hætti þeirra og fordóma, mun mannkynið tor- tímast. Aðvörun dr. Chisholms var þessi: öll andleg verðmæti okkar og allar skoðanir á sviði stjórnmála og trúmála, þarfn- ast endurskoðunar. Heimurinn breytist svo ört, að heimsborg- arinn verður að vera frjáls að því að laga sig eftir breyting- unum. Samt leggjum við líf okk- ar og líf hundruð miljóna í hend- ur þjóðfulltrúa, sem skortir sér- menntun og þekkingu á málum þeim, sem þeir eiga að ráða fram úr. Með tilliti til þess hve þörf- in er brýn, skortir þá ekki að- eins sérmenntun, heldur einnig þroska. Dr. Chisholm skilgreindi hvað hann átti við með ,,þroska“. Þroski er ekki aðeins áunnin reynsla. Hann er breytilegt og vaxandi verðmæti. Fyrir hundr- að og fimmtíu árum, þegar f jar- lægðir og tími var ólíkt því sem nú er, gat einstaklingurinn náð þroska í einangrun, en nú verð- ur hann að hafa hæfileika til að lifa í sátt og samlyndi við allskonar fólk úti um allan heim. Fullþroska einstaklingur (sjald- an minna en 35 til 40 ára) verð- ur að geta séð að minnsta kosti tvær kynslóðir fram í tímann og breytt í samræmi við það;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.