Úrval - 01.12.1949, Síða 85

Úrval - 01.12.1949, Síða 85
1 SLÖNGUBÆLI BUTANTAN 1 BRAZILlU 83 Það var orðið þéttskipað á- horfendum uppi á steinveggn- ura. Yfir mig féll þessi ískalda ró, sem er ofar allri hræðslu, sú ró sem gerir píslavottinum kleift að lyfta höfðinu frammi fyrir aftökusveitinni og mæla víðfleyg hetjuorð. Ég setti vél- ina í gang, og fékk þær beztu myndir, sem ég hef á ævi minni tekið — af hringaðri skelli- nöðru, reiðubúinni að höggva, á fimmtíu sentímetra færi. Og svo byrjaði ég að kvik- mynda störf Cæsars í slöngu- bælinu. Cæsar auðveldaði mér ekki starfið, og sá ég þann kost vænstan að rétta honum tuttugu cruzeiroseðil, ef það mætti verða til að eyða skugganum, sem komið hafði á milli okkar. Þetta hreif, skugginn hvarf og við hættum að kasta slöngum hvor 1 annan. Við völdum spriklandi skelli- nöðru. Cæsar hélt henni á lofti á halaendanum og lét hana dingla. ,,Bara til að sýna yður, að slöngur geta ekki bitið, ef þeim er haldið á lofti á halan- um,“ sagði hann. Slangan hvæsti og reyndi árangurslaust að lyfta sér upp. Cæsar bar hana þangað sem óeitruðu slöngurnar voru, og áhorfenda- skarinn kom á eftir okkur. Við leituðum dálitla stund að slöngu, er skyldi verða andstæð- ingur skellinöðrunnar í hinum ójafna bardaga upp á líf og dauða. Cæsar náði í hala undir trérót og dró fram svarta slöngu, sem mótmælti eindreg- ið að vera ónáðuð í miðdegis- blundinum. En þegar hún sá Cæsar, varð hún róleg og vafði sig um hægri handlegg hans. Þau voru sýnilega góðir vinir. Með vinstri hendinni hélt hann enn um halann á skellinöðrunni, sem sífellt brauzt um. Nú gat einvígið byrjað. Ég dró upp fjöðrina í vélinni og stillti hana á 40 sm fjarlægð, því að nú skyldu verða teknar nærmyndir, sem hvergi áttu sinn líka. Cæsar fleygði fyrst svörtu slöngunni og síðan skellinöðrunni á gangstíginn. Ég þrýsti á hnapp og vélin fór að snúast. Fyrst ætlaði ég að ná myndum af þeim, þar sem þær lágu hvor andspænis annarri, reiðubúnar til atlögu. Og síðan þegar skellinaðran hyggi leift- ursnöggt til andstæðingsins, sem reyndi að forðast hið ban- væna bit . . . Hvernig gat Cæsar fengið af sér að fórna þessu eftirlætisdýri sínu?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.