Úrval - 01.12.1949, Side 88

Úrval - 01.12.1949, Side 88
86 ÚRVAL henni og japlaði á engisprettu, íhugull á svipinn. Hann gaf engan gaum að því sem fram fór rétt hjá honum. Hreyfing- ar slöngunnar urðu smám sam- an hægari. Að lokum lá hún hreyfingarlaus á hryggnum með uppglennt ginið, steindauð. „Þér getið stungið eins mörg- um slöngutönnum í froskinn og nálum í nálapúða." sagði Cæs- ar. „Það sakar froskinn ekki, en slöngurnar munu drepast. Og þó er froskurinn meinlaus- asta dýr, sem til er, hann bít- ur aldrei, og þótt hann biti, mundi bit hans vera alveg skað- laust. Eiturkirtlarnir eru und- ir húðinni, og ef hann lendir í hættu, getur hann sprautað mjólkurlitu eitrinu góðan spöl. Ef nokkrir dropar af eitrinu komast upp í mann eða dýr, er dauðinn vís. En sé froskurinn látinn óáreittur, er hann mein- leysið sjálft.“ Og svo áttum við aðeins eftir að taka nokkrar myndir af slöngu, sem gleypti frosk, og nokkrum smáatriðum, sem tal- in voru nauðsynleg í kvikmynd stofnunarinnar. Þegar ég kvaddi Cæsar, gaf hann mér að skilnaði þrjár þurrkaðar þykkildisplötur af skellinöðruhala. C\D^C\3 Vélamenning á hæsta stigi. Ung, dönsk stúlka er nýkomin til New York og á að gæta þar barna á heimili efnafólks. Eftirfarandi orðaskipti, sem áttu sér stað milli stúlkunnar og nítján ára sonar á heimilinu, er að okkar áliti ágætt dæmi um danskt hispursleysi og ameríska tæknimenningu: Vinkona okkar og hinn ungi sonur á heimilinu eru tvö ein í bíltúr. Það er heitt í bílnum, að minnsta kosti hefur unglingnum verið eitthvað þungt um andardráttinn, því að hann styður á hnapp til að setja loftræstinguna í bílnum af stað. Frískur and- vari blæs upp við fætur þeirra, og vill þá svo til, að hann feykir pilsunum góðan spöl upp fyrir fagurlega sköpuð hné ungmeyj- unnar. Hún lætur sér hvergi bregða, en segir hálfgremjulega: ,,Æ, þið Ameríkumenn, með allar ykkar vélar! Notið þið aldrei hendurnar? . . . .“ — Mandens Blad.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.