Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 95

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 95
ÆVISAGA DICKENS ai'anna yfirgnæfir allt. Klukkur hringdu, frambjóðendur gengu berserksgang, lúðrasveitir léku, karlmenn flugust á, konur æptu, ,,og kjósendur öskra drukknir í hverri krá.“ En meðan Dickens hætti lífi sínu og limum sem fréttaritari, skeði dálítið, sem varð miklu afdrifaríkara fyrir hann sjálfan og veröldina en hinar pólitisku viðsjár. Nokkrir þættir eftir höfund að nafni Boz höfðu vak- ið mikla athygli í blaðamanna- heiminum, og höfundur þeirra var trúlofaður. Hinn ómðjafnanlegi Boz. Haustkvöld eitt árið 1833 lagði Dickens fyrsta bréf sitt í bréfakassa tímaritsins Monthly Magazine. Það var einn af þátt- unum, sem hann hafði farið að skrifa sér til hugarhægðar, eftir að María Beadnell hafði hrygg- brotið hann. Dálkurinn birtist í desemberheftinu, og höfundur- inn ungi „fór inn í Westminster Hall og var þar í hálfa klukku- stund, af því að augu mín voru svo blinduð af gleði og stolti, að ég gat ekki látið sjá mig úti á götu.“ Enda þótt ritstjórinn tæki það skýrt fram, að höfund- arnir yrðu að láta sér nægja frægðina í stað ritlauna, hélt Diekens áfram að senda tíma- ritinu ritsmíðar sínar, sem allar voru birtar nafnlausar, þar til í ágúst 1834 að höfundur þeirra var í fyrsta skipti nefndur Boz. Fólk fór brátt að veita þátt- 9S unum athygli, og leikari nokkur tók sér það bessaleyfi að breyta einum þeirra í gamanleik, sem hann setti á svið í Adelphí- leikhúsinu, án þess að leita sam- þykkis höfundarins. Á þessum tímum náði höfundaréttur ekki til leikhúsa, og leikhússtjórnir voru því ekki að hafa fyrir því að biðja höfunda um leyfi til flutnings á leikritum þeirra og forðuðust eins og heitan eld að greiða þeim eyri í höfundarlaun. Nokkur blöð heiðruðu Boz líka með því að endurprenta þætti hans óbreytta, og enda þótt höf- undurinn kynni vel að meta þá viðurkenningu, sem 1 þessu fólst, fór hann að þrá gullið meira en frægðina eina saman. Hann hafði gefið blaðinu, sem hann var fréttaritari hjá, leyfi til að birta nokkra þætti án end- urgjalds, en þegar sama útgáfu- félag fór að gefa út The Evening Chronicle, skrifaði hann rit- stjóranum, Georg Hogarth, og bað um launahækkun, þar sem til var ætlast að hann skrifaði líka þætti sína fyrir nýja blað- ið. Útgefendurnir urðu við til- mælum hans og hækkuðu laun- in úr fimm í sjö gíneur á viku. Árið 1834 var faðir hans handtekinn vegna skuldar við vínsölufyrirtæki eitt. Dickens tókst með einhverjum ráðum að útvega fé til þess að greiða skuldina og losa hann úr fang- elsinu. Þá veiktist móðir hans og það hafði aukaútgjökl í för með sér. Húsbóndinn bætti ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.