Úrval - 01.12.1949, Qupperneq 126

Úrval - 01.12.1949, Qupperneq 126
'124 ÚRVAL ■fyrr. Þetta er engin ágizkun. Það er öllum ljóst, sem ekki skilja lífið frá bókmenntunum, manninn frá starfi hans. Þján- ingum óendurgoldinnar ástar hefur aldrei verið betur lýst en með frásögninni af Bradley 'Headstone, og enginn hefur lýst afbrýðinni eins vel, að undan- teknum Shakespeare. Að því er snerti heilsufar sitt, vildi Dickens ekki horfast í augu við staðreyndirnar. Hann kallaði liðagigt fótakulda; hann nefndi hjartasjúkdóm tauga- ■veiklun; þegar hann féll í öngvit eftir upplestur, kvað hann það stafa af svefnleysi. Og þegar hann varð veikur í augunum, kenndi hann það lyfi, sem hann tók inn. Sumarið 1867 komst sá orðrómur á kreik, að hann væri að missa heilsuna, og það var rétt, enda þótt hann vildi ekki kannast við það. En þegar bréfum til hans tók að fjölga, vegna þessa orðróms, bað hann ritstjóra einn. sem var kunn- ingi hansuað birta yfirlýsingu þess efnis, að hann væri ekki að missa heilsuna, að hann hefði ekki leitað til þekktra skurð- lœkna, að honum hefði ekki ver- ið ráðlagt að fara til Banda- ríkjanna, til þess að taka sér frt frá ritstörfum, og að hann hefði ekki haft svo mikið sem höfuð- verk síðustu tuttugu árin. Það var rétt, að hann fór ekki til Ameríku sér til heilsubótar, heldur í f járöflunarskyni. Hann .hafði fengið svo mörg rausnar- Ieg tilboð þaðan að vestan, að þau freistuðu hans, enda þótt hann kviði fyrir förinni; amer- ískir útgefendur og ritstjórar, höfðu séð að sér, og voru nú hin- ir vingjarnlegustu í hans garð. Hann hafði fengið 1000 ster- lingspund fyrir eina smásögu, og 2000 pund fyrir aðrar tvær. Þessar smásögur sýndu, eins og jólabækur hans og jólasögur, að honum lét ekki vel að skrifa smásögur. Af þessum ritverkum hans öllum hefur Jólaævintýri eitt gildi, og er það vegna lýs- ingarinnar af Scrooge. Ef hann hefði ekki samið annað en þess- ar smásögur, væri hann nú gleymdur. Kostirnir og gallarn- ir á verki sérhvers manns, eru kostir og gallar hans sjálfs, og höfuðkosturinn í verkum Dick- ens er aðalkostur hans sjálfs, hið óþrjótandi glens og fjör. * Þegar mann langar til að gera eitthvað, er alltaf hægt að finna nægar ástæður til að gera það. Dickens hafði nóg af af- sökunum á reiðum höndum, til þess að verja upplestrarför sína til Ameríku, og hin helzta var, að hann færi förina til að afla sér fjár, en hann skýrði aldrei frá hinni raunverulegu ástæðu, en hún var sú, að skapa sér aft- ur hylli og vinsældir með leik- hæfileikum sínum, en álit hans hafði beðið mikinn hnekki, þeg- ar hann skrifaði Martin Chuzz- lewit. Hann langaði til að ganga fram af Ameríkumönnum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.