Úrval - 01.12.1949, Síða 130

Úrval - 01.12.1949, Síða 130
128 ÚHVAL ' hvort sem það var starfið eða aðeins hressingarganga. Það, sem einu sinni hafði verið smá- púki, var orðið að djöfli, sem rak hann áfram frá einu til annars til þess að reyna að gleyma sjálfum sér í flutningi verka sinna. Einhver í skrif- stofu vikublaðs hans veitti því athygli, hve þreytulegur og tek- inn hann var orðinn, þegar hann laut yfir skrifborðið sitt og rýndi í handrit gegnum gull- spangagleraugun, og hve hrum- ur hann var og sorgmæddur. Enda þótt hann væri fyrst og fremst tengdur London, borginni, sem hann hafði skap- að með orðum, fór hann þó til bústaðar síns fyrir utan borg- ina, þegar hann fann á sér að hann ætti skammt eftir ólifað. Hinn 8. júní vann hann eins og venjulega. Miðdegisverður átti að vera klukkan sex; en áður en hann settist til borðs, fór hann inn í skrifstofu sína til þess að skrifa tvö eða þrjú bréf. þar á meðal eitt til Charles Kent, þar sem hann brá á glens. Dickens var rétt byrjaður að matast, þegar Georgina veitti því athygli, að hann var þjáður. Hann sagðist hafa ver- ið mjög lasinn í klukkustund, en vildi að þau héldu áfram að borða. Svo hvíslaði hann nokkr- ar samhengislausar setningar, og sagði að lokum, að hann yrði að fara strax til London; síðan reis hann upp frá borðinu og hefði hnigið niður, ef Georgina hefði ekki brugðið við og stutt hanh. Hún reyndi að koma hon- um yfir á legubekkinn; en heila- blóðfallið hafði lamað hann, og um leið og hann sagði: „Á jörðina“, hné hann niður á gólf- ið. Hann lá hreyfingarlaus allf kvöidið, var erfitt um andar- drátt og komst aldrei til með- vitundar. Þetta ástand hélst ó- breytt þar til klukkan var tíu mínútur yfir sex að kvöldi hins 9. júní. Þá fór kippur um hann og hann varpaði öndinni. Tár rann niður vanga hans; og hinn örþreytti líkami varð kyrr að eilífu, hrjáð sál hans hafði hlot- ið hvíldina. • V * TJRVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík Afgreiðsla Tjamar- götu 4, Pósthólf 365. Fæst hjá bóksölum um land allt. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.