Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 6

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL vandann með því að stofna sam- band, sem Will Hays veitti for- stöðu og seinna Eric Johnston. Það var eðlilegt, að iðnaður, sem hafði þróazt úr því að vera smáframleiðsla lítiila félaga, sem háðu harða samkeppni inn- byrðis, í stórfyrirtæki, sem nánast höfðu myndað einskon- ar hringasamsteypu, gerðu sam- eiginlegar gagnráðstafanir, þeg- ar þeim var ógnað af vaxandi ritskoðun. En þessar sameigin- legu gagnráðstafanir voru ekki í því fólgnar að taka upp bar- áttuna gegn hættunni með því að notfæra sér hina sterku og almennu andúð þjóðarinnar á hverskonar ritskoðun, andúð, sem alla tíð hefur verið öflug stoð útgefenda blaða, bóka og annars ritaðs máls. Nei, ótti kvikframleiðendanna var svo mikill, að svo virtist sem þeir tileinkuðu andstæðingum sínum yfirnáttúrleg völd, og viðbrögð þeirra voru að friða andstæð- inginn með því að setja sér sjálfir bannreglur. Sambandið setti upp siðavönd- unarsvip, og Will Hays var fal- ið að búa hann til. Fyrsta sporið var að búa til svonefnda „for- múlu“, en það voru lauslegar ráðstafanir, er miðuðu að því að koma í veg fyrir að vissar tegundir bóka og leikrita yrðu kvikmynduð. Næst kom listi yfir ýmislegt, sem ekki var leyfilegt eða varhugarvert að sýna, og upp úr þessum Iista voru árið 1930 samdar fram- leiðslureglur kvikmyndafélag- anna (Motion Picture Produc- tion Code) og eru þær með nokkrum viðbótum í gildi enn í dag. Þær f jalla um siðgæði og smekk. Helztu bannreglurnar snerta kynferðismál, glsepi, dónaskap, trúmál og kynþátta- og þjóðernistilfinningar. Skrifstofan, sem sér um fram- kvæmd þessara reglna, fyrir hönd sambands amerískra kvik- myndaframleiðenda (skamm- stafað MPAA — Motion Picture Assocation of America) hefur vald til þess að gefa siðferðis- vottorð þeim myndum, sem ekki brjóta í bága við reglurnar. Skrifstofa þessi telur sig vera í þjónustu kvikmyndafélaganna og vinnur með framleiðanda frá því hann byrjar að leita fyrir sér um sögu, leikrit eða sögu- efni, unz myndinni er lokið. Starfsmenn skrifstofunnar lesa öll handrit, sem boðin eru, og rannsaka þau með tilliti til efnis og einstakra atriða. Miklu getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.