Úrval - 01.08.1951, Page 15

Úrval - 01.08.1951, Page 15
KIRTILLINN, SEM SKAPAR MANNINN 13 Frumur þessar ganga í gegn- um tiltekið æviskeið: æsku, manndóm og elli. Við of tíð sáð- lát verða þær vanþroska og ó- færar til sköpunar nýs lífs. Ef þær á hinn bóginn eru of lengi í líkamanum, eldast þær og deyja. Á hverri frumu er egglaga höfuð og hali líkt og hár í lag- inu. Halinn er hreyfill frum- unnar; hún knýr sig áfram með því að veifa honum. Til þess að frjóvgun konueggsins geti farið fram þarf samspil margra at- vika og má þar engu skeika. Einar út af fyrir sig geta sæðis- frumurnar ekki skapað nýtt líf. Til þess að þær geti rækt köllun sína þarf umhverfið að vera á allan hátt hagkvæmt. Þær þarfn. ast til dæmis næringar eftir að þær hafa hafið för sína. Enn- fremur verða þær að hafa vott um sig til að geta lifað. Þessi fljótandi næring kemur úr tveim stöðum — blöðrukirtlinum og blöðrubotnskirtlinum. Vökvinn úr þessum tveim kirtlum er ör- lítið lútarkenndur (alkalískur), og er það til þess að vinna á móti því að vökvinn í kynfær- um konunnar er að eðlisfari ör- lítið súr, en það þola sæðisfrum- urnar ekki. Örlítið af sykri er í vökvanum, næringar- og orku- gjafi fyrir frumumar. Fjöldi sæðisfmmanna í einu sáðláti er furðulegur: 500 milj- ónir mun ekki vera fjarri lagi. Ferðalag þeirra á fund eggsins em hrakningar, sem ekki eiga sinn líka í hinum stóra heimi. Líkurnar til þess að hver ein- stök fruma komist á leiðarenda eru ein á móti 500 milljónum. Fjallháar hindranir verða á vegi þessa örsmáa ferðalangs á leiðinni gegnum legið og inn í legpípuna, þar sem eggið bíður. Örlítil felling í vef er meiri hindrun en Mount Everest fyr- ir gangandi mann. Örlítið rennsli í vökva slímhúðarinnar er vatns- fall á við Niagara. Þegar bezt lætur, miðar sæðis- frumunni áfram um 3 mm á mín- útu. Með þessum hraða kemst hún 18 sm á klukkutíma, en það er um það bil sú vegalengd, sem hún þarf að fara til að ná fund- um eggsins. Mannskæðustu orustur ver- aldarsögunnar verða að teljast barnaleikur í samanburði við þann felli, sem á sér stað í þess- ari framsókn sæðisfrumanna. Tugir miljóna örmagnast og deyja. Aðrar miljónir farast vegna skorts á sykri til næring-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.