Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 18

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 18
Vorþytur í blóði. Smásaga eftir James Cook. A/^LURINN frá vorsólinni var nýr og notalegur og Farley gróf berar tærnar djúpt í hlýj- an sandinn fyrir framan kofa- dyrnar. Hann heyrði í starar- sópnum inni í bænum þegar Nóna strauk honum eftir gólf- inu mjúklega og með jöfnu millibili. Lítill bláskjór renndi sér upp í kínatréð í garðinum framan við kofann, strauk f jaðr- imar og hallaði undir flatt. Eins langt og séð varð var Lakas- James Cook er ungur amerískur rithöfundur, sem að hætti amerískra rithöfunda hefur lagt gjörva hönd á margt. Hann hefur unnið í stálverk- smiðju, sem hafnarverkamaður, sölu- maður, veitingamaður og ritstjóri við dagblað, en er nú fréttaritari United Press í Plórida. Hann byrjaði að fást við skáldsagnagerð þegar hann var í háskólanum i Suður-Kalifomíu, og og þetta er fyrsta sagan, sem birtist eftir hann á prenti. Hún kom i tíma- ritinu „The American Mercury" i april síðastliðnum. hoolasveitin í grænum vor- skrúða. Þetta var fagur vordagur, en Farley var órótt innanbrjósts. Því að Boone Timmons var ennþá þarna niður frá. Hann sat á trjábút við mýrarjaðar- inn og starði heim að kofa Farl- eys. Frá því hann kom upp úr fenjaskóginum fyrir fullum tveim dögum hafði hann setið þarna og starað heim að kofan- um. Á kvöldin skreið hann inn í fenjagróðurinn en kom fram í dagsljósið á morgnana. Og með hverjum degi hafði hann fundið sér sæti nær kofa Farl- eys. Næsti nágranni Farleys var John Hargett og bjó hann þrjár og hálfa mílu í burtu. Og næsta þorp var Calvintown, átján míl- ur í burtu. En þótt Farley hefði ekki í heilan mánuð talað við neinn annan en konuna sína, mælti hann ekki orð við mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.