Úrval - 01.08.1951, Page 19

Úrval - 01.08.1951, Page 19
VORÞYTUR I BLÓÐI 17 inn sem komið hafði upp úr fenjunum. Því hann vissi nú hvert erindi Boone Timmons var. Og Farley skalf við tilhugs- unina um, að hann hafði ekkert vopn til að koma í veg fyrir það og að næsta hjálp var þrjár og hálfa mílu í burtu. Fyrst þegar Farley sá Boone hafði hann verið með striga- poka á bakinu, og Farley hafði reynt að láta sér á sama standa þótt hann staldraði við þarna niður frá. Hann hafði vonað, að Boone væri á leiðinni lengra upp með ánni og hefði aðeins stað- næmzt til að hvíla sig. En síð- an hafði hann séð manninn taka upp nesti og búa um sig til lengri dvalar. Og Farley gat ekki komizt hjá að vita eftir hverju Boone Timmons var að bíða. Farley tróð í pípuna sína, kveikti í henni og hallaði sér upp að veðruðum dyrastafnum, en hafði aldrei augun af mann- inum, sem sat í jaðri fenjaskóg- arins. Boone var varla meira en 80 metra í burtu, nógu nærri til þess að Farley gat séð hvítt örið, sem lá niður nefið öðrum megin og þvert yfir kmnina, sem þakin var skeggbroddum. Hann sá líka stubbinn af vinstra eyranu, sem sneitt hafði verið af honum fyrir tveim árum — og svo augun. Það voru þessi augu, sem alltaf knúðu Farley til að líta á manninn aftur, ef hann leit af honum. Þau höfðu sama aðdráttarafl og glóandi dýrsaugu í myrkri. Fyrir f jórum árum, þegar Nóna og Farley giftust og keyptu landskikann í Lakahoolasveit- inni, þekktu hinir dreifðu ný- byggjar í sveitinni Boone Timm- ons aðeins af afspurn. Hann bjó einn allt árið einhversstað- ar niðri í Chawnee-Hatcheefenj- unum, sem voru um 30—40 míl- um neðar við ána en bær Farl- eys. Að því er menn bezt vissu lifði hann á fiski, veiðidýrum og jurtum, sem uxu villtar í fenjunum. Fyrsta vorið sem Boone kom úr fenjunum upp með ánni var fyrir fjórum árum. I það skipti varð kona Len Smith fyrir hon- um. Hún æpti og reyndi að forða sér, en Boone lauk sér af þarna á nýplægðum bómullarakri Lens. Len, sem var smávaxinn og grannur eins og Farley, hafði hlaupið til hennar og reynt að berja hann burtu, en Boone kjálkabraut hann með þykk- 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.