Úrval - 01.08.1951, Síða 25

Úrval - 01.08.1951, Síða 25
VORÞYTUR í BLÖÐI 23 hann að það var önnur hönd .Nónu. Og þá var það sem hann vaknaði skjálfandi við brjóst Nónu, mjúk og lítil. Farley lagði á múlasnann skömmu eftir dögun morguninn eftir og lagði af stað út á rein- ina þrjá mílufjórðunga í burtu. Þegar hann var kominn upp á fyrsta ásinn um 200 metra frá kofanum, nam hann staðar og leit við. Boone Timmons var enn í fel- um, en Nóna stóð við kínatréð i garðinum. Hún stóð grafkyrr eins og alltaf þegar hún lagði við hlustir. Úr þessari fjarlægð var Nóna eins og telpukrakki, lík því sem hún var þegar Far- ley sá hana fyrst fyrir mörgum árum. Jafnvel svona langt í burtu gat hann séð morgungol- una snerta pilsið um granna fót- leggina og fara mjúkum hönd- um um lokka hennar. „Stattu upp!“ kallaði hann til inúlasnans, hærra og höstugleg- ar en nauðsyn krafði, og asninn .lötraði yfir ásinn unz kofinn var úr augsýn. Farley minntist þess ekki að hafa á 28 ára langri ævi sinni plægt jafnmikið á einum degi og þennan dag. Múlasninn var endurnærður eftir vetrarhvíld- ina og Farley knúði hann áfram þangað til hann gljáði allur af svita. Hann stanzaði aldrei þenna dag nema til að hvíla asnann. Hann gaf sér ekki einu sinni tíma til að borða matinn, sem Nóna hafði útbúið handa hon- um. Er leið að sólsetri var hann orðinn magnlítill í hnjánum, og honum fannst sem allur sviti væri sprottinn út úr líkama sín- um, en hann hélt áfram að plægja. Því meira sem hann plægði, því minna þurfti hann að hugsa. Jafnvel eftir sólsetur hélt hann áfram, unz orðið var svo skuggsýnt, að hann gat ekki lengur séð hvort plógförin voru bein. Og hann vissi að ekki var til neins að vera þarna lengur. Þegar Farley hafði látið asn- ann í hús og þvegið sér, fór hann inn í eldhús og settist hjá elda- vélinni meðan Nóna lauk við að búa til matinn. Nóna var glað- leg og skrafhreifin við mat- reiðsluna. „Hvað segirðu við því að stinga upp kálgarðsholuna mína þegar þú ert búinn með reinina, Farley? Ég þarf að fara að sá ef við eigum að fá nýtt grænmeti í sumar.“ ,,Ég skal gera það strax á eftir, Nóna.“ Nóna var í fallegu bómullar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.