Úrval - 01.08.1951, Síða 28

Úrval - 01.08.1951, Síða 28
26 tJRVAL fyrir sólarupprás færðist það aftur nær yfirborðinu en sökk síðan aftur niður á mikið dýpi eftir að birta tók af degi. Stundum voru lögin fleiri en eitt. Þegar vísindamenn voru að reyna nýja bergmálsdýptarmæla árið 1942 og 1943, fundu þeir stundum tvö eða þrjú lög. Árið 1946 sendu tvö banda- rísk vísindafélög leiðangur út á mitt Atlantshaf. Leiðangurs- menn fundu sömu dularfullu lögin. Árið eftir og öll árin síð- an hafa þeir fundið þau aftur. Fréttir hafa borizt af þessum lögum bæði af Atlantshafinu og Kyrrahafinu, frá Mexíkóflóa, frá höfunum í nánd við suður- heimskautið og frá hafinu norð- an við Hawaii allt til norðurhafa. Af þessu virðist ljóst, að lög þessi eru allsstaðar að finna í úthöfunum þar sem leitað hefur verið eftir þeim. Hvað þessi lög eru, í raun og veru, er enn óupplýst, en vís- indamenn telja víst, að þau séu lífverur, því að ekkert dautt (t. d. lög af köldum sjó) geti færzt stöðugt til fyrir áhrif frá birtunni í sjónum eins og lög þessi gera. Litlar lífverur í sjón- um, svonefnt „dýrasvif“, (zoo- plankton) eru næmar fyrir ljósi. Þær færa sig upp og niður í sjónum eftir birtunni, þannig að þær eru í stöðugu hálfrökkri. Aðrar stærri lífverur í sjónum haga sér á svipaðan hátt, t. d. kolkrabbinn og risaállinn. Hugsazt gæti, að þessi lög væru geysilegar torfur af fiski, sem lifði á dýpi þar sem engan hafði grunað að fiskar gætu lif- að. En flestir haffræðingar hall- ast frekar að því, að um dýra- svif sé að ræða. Sumir ætla, að hér sé um að ræða aragrúa af smákrabbadýrum, sem lifa í þéttum torfum. Dýr þessi eru skyld rækjunum og nefnast á útlendu máli Euphausia. Þau eru um 2—3 sm. á lengd og fylgja birtunni í sjónum, koma. upp á nóttunni til að nærast á jurtagróðri nálægt yfirborðinu, en fara niður aftur með birt- unni. Stórir fiskar lifa á dýrasvif- inu, þeir sem ekki eru ránfisk- ar, þ. e. lifa á öðrum fiskum. Sumir haffræðingar geta sér til, að hin djúpu lög í sjónum séu ekki aðeins hægfara dýrasvif heldur einnig mikil mergð fiska, sem lifi á því. Lítið er vitað um fiskilíf á svona miklu dýpi, því að heita má, að ógerlegt sé að veiða fisk þar. Net er ekki hægt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.