Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 29
Maður týnir afmælisdeginiun sínum, annar
fær tvo afmælisdaga í röð, fréttir eru
dagsettar degi áður en þær gerast,
og ailt eru þetta —
Bellihrögð hádegishaugsins,
Grein úr „The Rotarian",
eftir James C. G. Conniff.
■JVTORÐURKÓREUMENN hófu
1 ’ sókn sína suður yfir 38.
breiddarbauginn í áttina til
Seoul laust fyrir miðnætti
sunnudaginn 25. júní 1950.
Klukkan 8 að morgni hins sama
dags, 16 klukkustundum áður
en sóknin hófst, heyrðu amer-
ískir útvarpshlustendur fréttir
af henni í tækjum sínum. Um
hádegi, 12 stundum áður en
nokkru skoti var hleypt af í
Kóreu, glumdu fréttir af henni
í öllum útvarpstækjum landsins.
Hvernig gat þetta átt sér stað?
Það er gömul gáta en þó ávallt
ný. I hvert skipti sem athygl-
in beinist að Kyrrahafinu, tekur
400 ára gamall trúður að leika
listir sínar og rugla fólk í rím-
að draga nógu hratt til að þau
nái fiskinum.
Hafrannsóknaskip frá haf-
rannsóknarstofnun í Kaliforníu
sigldi 29.000 mílur um Kyrra-
hafið og framkvæmdi á þeirri
ferð stöðugar bergmálsmæling-
ar. „Við sannfærðumst um,“
segir foringi leiðangursmanna,
„að frá yfirborði og allt nið-
ur á 400 faðma dýpi sé aragrúi
af allskonar lífverum í sjónum.
Stundum mynda þessar lífverur
lög, en stundum eru þær jafnt
dreifðar um allan sjó.“
Ef frekari rannsóknir leiða í
Ijós, að lífverur þessar eða fisk-
ar eru æti fyrir menn eða hús-
dýr, væri þar fundin nýr og
næstum ótæmandi forði matar
til að fæða soltinn heim. Auð-
æfi hafsins eru enn hvergi nærri
könnuð. 1 þessum djúpu lögum
úthafanna er ef til vill að finna
ný og áður óþekkt auðæfi.