Úrval - 01.08.1951, Síða 30
28
tJRVAL
inu. Það er 180. lengdarbaugur-
inn talið frá Greenwich, og hann
skiptir Kyrrahafinu því sem
næst um miðjuna, heimskaut-
anna á milli. Hann er kallaður
hádegisbaugurinn.
Hann lætur að jafnaði lítið
yfir sér, en með árásinni á
Pearl Harbor komst hann veru-
lega í essið sitt og síðan hefur
hann sífellt verið að leika list-
ir sínar. Hinn 1. september 1945
hlustaði almenningur í Banda-
ríkjimum á útvarp frá uppgjöf
Japana, sem fór fram á þil-
fari orustuskipsins Missouri í
Tokyoflóa. Þessi athöfn fór þó
raunverulega ekki fram fyrr en
2. september og þannig verður
hún dagsett í mannkynssög-
uyni. Bandaríkjamenn hlustuðu
sem sé á raddir degi áður en
þeim var útvarpað!
Mánuði seinna var hinn gamli
trúður enn að verki þegar ungur
liðsforingi var á leið heim til
Bandaríkjanna frá Okinawa á
orustuskipinu New York og varð
fyrir þeirri óvenjulegu reynslu
að eiga afmæli tvo daga í röð.
Áður á stríðsárunum hafði sjó-
maður orðið fyrir þeim grikk að
týna afmælinu sínu á sömu slóð-
um. Skip hans var á vesturleið
og fór yfir hádegisbauginn um
miðnætti aðfaranótt afmælis-
dags hans og týndist því sá dag-
ur með öllu.
Á árunum fyrir styrjöldina
var eitt af skipum Dollar Line
skipafélagsins stöðugt í förum
umhverfis jörðina og sigldi allt-
af í vestur. Skipstjórinn á því,
George Cullen að nafni, kvart-
aði sáran yfir því, að hádegis-
baugurinn hefði rænt af lífi sínu
37 dögum, og þessir dagar væru
sér að eilífu glataðir því að
skipafélagið vildi aldrei leyfa sér
að sigla í austur á hringferðum
sínum umhverfis hnöttinn.
Einhver dýrmætustu frímerki,
sem til eru, eru af flugpósti, sem
sendur var frá Noumea í Nýju
Caledóníu. Brottfararstimpill-
inn ber dagsetninguna 21. júlí,
en þegar pósturinn kom til
Cantoneyjar 2500 km austar var
þar 20. júlí og ber komustimp-
illinn þá dagsetningu!
Ein hin furðulegustu belli-
brögð sín lék hinn gamli trúður
snemma á stríðsárunum. Út-
varpshlustendur í Bandaríkj-
unum lieyrðu þá undarlegu
frétt í tækjum sínum, að ame-
rískar sprengjuflugvélar hefðu
lagt af stað frá bækistöðvum
sínum að kvöldi hins 26. júní,
gert árás á Wakeey hinn 28.