Úrval - 01.08.1951, Síða 31

Úrval - 01.08.1951, Síða 31
BELLIBRÖGÐ HÁDEGISBAUGSINS 29 júní og komið aftur til bæki- stöðva sinna hinn 27. júní. Skýringin var auðvitað sú, að þær höfðu farið tvisvar yfir há- degisbauginn. Allir þessir duttlungar hádeg- is baugsins eiga sér í raun og veru ósköp einfalda skýringu: dagurinn verður að byrja ein- hversstaðar. Allar þjóðir heims hafa orðið sammála um, að sá staður skuli vera 180. lengdar- baugurinn talið frá Greenwich í Englandi. Ekki hefði verið hægt að láta daginn byrja í Green- wich, því að Greenwichbaugur- inn liggur um alltof mörg byggð lönd og af því hefði hlot- izt allt of mikill ruglingur. Það væri til dæmis ekki þægilegt fyrir fjölskyldu, sem væri þann- ig sett, að þegar mánudagur væri að byrja í eldhúsinu, væri enn laugardagskvöld í forstof- unni. Hádegisbaugurinn fylgir þó ekki 180. lengdarbaugnum al- veg. Fyrir norðan norðurheim- skautsbaug beygir hann til aust- urs fyrir austasta tanga Asíu og liggur þar um Beringssund. Því næst beygir hann til vesturs, vestur fyrir Aleutaeyjar. Fjmir sunnan þær beygir hann aftur til austurs unz hann nær 180. lengdarbaugnum og fylgir hon- um síðan suður Kyrrahaf, suður undir Fijieyjar. Þar beygir hann enn til austurs, austur fyrir Tongaeyjaklasann, og liggur síðan beint í suður unz hann kemur suður fyrir Nýja Sjáiand, þá beygir hann aftur til vesturs og fylgir 180. lengdarbaugnum eftir það. Alþjóðasamþykktin um há- degisbauginn var gerð á alþjóða- fundi í Washington árið 1884. Þörfin á einhverju slíku alþjóða- samkomulagi hafði þó þegar gert vart við sig 400 árum áður þegar siglingar umhverfis hnött- inn fóru að tíðkast. Það kom sem sé í ljós, að er skip komu heim úr siglingu umhverfis jörð- ina, kom dagatal skipverja ekki heim við dagatal heimamanna, munaði einum degi til eða frá. Þetta kom mönnum mjög á ó- vart fyrst í stað, en skýringin fannst brátt og jafnframt varð mönnum ljóst hvað gera þurfti. Gangur málsins er nefnilega sá, að þegar við siglum í vestur fylgjum við sólinni og höfum hana lengur á lofti sem svarar einni klukkustund fyrir hverjar 15 lengdargráður. Lengdargráð- urnar eru 360, og á einni ferð í kringum hnöttinn vinnum við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.