Úrval - 01.08.1951, Side 34

Úrval - 01.08.1951, Side 34
32 ■orval heimsvaldahagsmuni, heldur séu þau að vekja upp nýja heims- valdastefnu og muni halda áfram að arðræna lönd, sem búa við frumstæða atvinnuhætti, jafnvel án hernaðarlegrar eða pólitískr- ar valdbeitingar. Framkoma þeirra á Filippseyjum er tekin sem dæmi. Sú staðreynd, að mjög lítið amerískt fjármagn hefur enn komið til Indlands þrátt fyrir mikla þörf landsins á efnahagslegri og tæknilegri aðstoð er sönnun þess hve mjög tortryggnin getur spillt sam- búð tveggja þjóða, sem unn- ið gætu saman báðum til hags- bóta. Framkoma lýðræðisríkjanna í kynþáttamálunum vekur jafn- mikla andúð og heimsvalda- stefnan. Ekkert getur fegrað kynþáttapólitík suðurafríku- stjórnar eða stefnu ástralíu- stjórnar að leyfa aðeins hvít- um mönnum að flytjast til landsins, en bæði eru þessi ríki meðlimir í samveldi, sem talið er til fyrirmyndar meðal vest- rænna þjóða um stjórnvizku og framsýni. Ekki megna heldur neinar skýringar að réttlæta í augum nokkurs asíubúa fram- komuna gagnvart negrunum í Bandaríkjunum. Það þarf ekki öflugan rúss- neskan áróður til að vekja at- hygli á þessum brestum í brynju hins vestræna lýðræðis. Með þessu er auðvitað ekki sagt, að indverjar muni berjast með Rauða hernum ef til styrj- aldar kæmi. En ótti þeirra eða tortryggni gagnvart rússum nægir ekki til að skipa þeim í sveit með lýðræðisþjóðunum. Indverjar gera greinarmun á rússneskri heimsvaldastefnu og kommúnisma. I augum indverja er kommúnisminn fyrst og fremst stjórnmálaskoðun, og ekkert er þeim svo dýrmætt að óttinn við kommúnismann geti knúð þá til baráttu í líkingu við það, sem margir ameríkumenn ganga glaðir út í til varnar þjóð- félagi hins frjálsa framtaks, sem reynzt hefur svo vel í landi þeirra. Indverjar trúa því ekki, að sérhvert land, sem gerist komm- únistiskt, hljóti um leið að verða leppríki Sovétríkjanna eða apa allan ósóma upp eftir rússum. Það er að vísu rétt, að hundruð kommúnista í Indlandi eru í fangelsum, og að í nokkrum ríkjum er flokkurinn bannaður. En þetta er ekki af andúð á hug- sjón kommúnismans. Það eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.