Úrval - 01.08.1951, Síða 35

Úrval - 01.08.1951, Síða 35
INDLAND Á BÁÐUM ÁTTUM 33 ráðstafanir vegna starfsaðferða kommúnista — vegna þess að þeir beita ofbeldi í pólitísku augnamiði. Aðgerðirnar gegn kommúnistum eru lagalegs eðl- is, en ekki pólitísks; ef flokk- urinn ákvæði að starfa friðsam- lega, mundi honum verða leyft það eins og öðrum flokkum. Indverjar skýra hinar rauðu byltingar í Asíu sem óumflýjan- legar þjóðlegar uppreisnir, er beinist jöfnum höndum gegn innlendu afturhaldi og erlendri heimsvaldastefnu. Slíkar bylt- ingar hafa, að áliti indverja, tekið á sig mynd kommúnism- ans vegna þess að kommún- isminn hefur gripið frumkvæð- ið, tekið forystuna í þjóðfrelsis- baráttunni, lofað því sem hungr- aður fjöldinn þarfnast mest. Er nokkuð við því að segja þó að rússar láti byltingaröflun- um í té samúð, leiðsögn og efna- hagslega aðstoð? spyr asíubú- inn. Það sýnir aðeins, að rúss- ar hafa vit á að styðja málstað, sem er réttur og jafnframt vin- sæll meðal fólksins. Fram til þessa dags hefur asíubúinn alltaf séð hina vestrænu lýð- ræðissinna á bandi afturhalds- ins. Ekki hafa hin vestrænu lýð- ræðisríki heldur, að áliti fólks- ins, nokkurn tíma boðið þjóðum Asíu raunhæfa efnahagsaðstoð af óeigingjörnum hvötum. I augum indverjans er sigur hins rauða Kína ekki sama og rússneskur landvinningasigur, heldur réttlætanleg, staðbundin hylting gegn hinni miklu óstjórn Chiang kai-shek. Mao er talinn sjálfstæðari og lýðræðissinnaðri en Chiang, sem ásamt Syngman Rhee og Bao Dai er talinn amer- ísk leikbrúða. Indverjar sjá ekki neina hættu í sambandi eins og því sem nú er á milli hins rauða Kína og Rússlands. Margir indverskir mennta- menn eru þeirrar skoðunar, að marxisminn henti sérstaklega vel öllum aðstæðum í Asíu. Þessi trú hefur styrkzt mjög við þá staðreynd, að í Kóreu, Kína, Indó-Kína og Malaja hafa hin- ar vestrænu þjóðir — allsstaðar þar sem þær hafa reynt að berj- ast gegn því sem þær kalla rúss- neska heimsvaldastefnu — að- eins barist við kommúnista hlut- aðeigandi landa, en aldrei við rússa. Hugsjón, sem ekki hent- aði eða væri knúin fram af framandi öflum, mundi tæplega hafa getað orðið aflvaki jafn- grimmilegra uppreisna meðal þjóða, sem búa við jafnfrum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.