Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 41

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 41
TILKAUNIR MEÐ SÓLGLEKAUGU 39 ljós kom, að einungis dökku gleraugun vernduðu augun gegn missi ljósnæmis. Mikið hefur verið skrifað um gleraugu, sem drekka í sig inn- rauða og útfjólubláa geisla, en í öllum þeim skrifum hefur lítið tillit verið tekið til þess hvernig mannsaugað er gert. Sannleik- urinn er sá, að augað ver sig sjálft gegn eðlilegum áhrifum flestra ósýnilegra geisla. Missir Ijósnæmis í nethimnunni, en hún er sá hluti augans, sem við sjáum með, orsakast af ofsterk- um Zjósgeislum. Tilraunirnar í Atlantic City sýndu, að mest vernd er í sem dekkstum gler- augum. Læknarnir vildu einnig vita hvaða gagn væri að ódýru sól- gleraugunum, því að þau eru langmest notuð. Til þess að fá úr því skorið voru stórir hópar manna látnir horfa á sérstak- lega útbúið spjald, sumir gegn- um dýr og aðrir gegnum ódýr gleraugu. Læknarnir fundu ekki að neinn verulegur munur væri á dýru og ódýru gleraugunum að því 'er snerti að vernda ljós- næmi augnanna. Dýru gleraugun eru góð — fyrir þá sem hafa efni á að kaupa þau. Þau hafa vandaðri umgjörð og eru þægilegri í notk- un, en hlífðargildi þeirra er lítið eða ekkert meira en hinna ó- dýru. Aðrar tilraunir, sem nýlega voru gerðar, sýndu, að litur glerjanna skiptir ekki máli. Ef glerin eru nógu dökk, drekka í sig 80% af Ijósinu eða meira, er sama hver liturinn er. Ef þér kjósið bláan lit, þá kaupið blá gleraugu; eða græn eða brún. En sumir litir afskræma nátt- úrlega liti fyrir sumu fólki. Þessvegna er bezt að hver velji sér gleraugu sjálfur, máti þau og skoði í þeim ýmsa liti til að sjá hvort þeir breytast til óþæg- inda — en gætið þess að velja ætíð dökk gleraugu. Hér er að lokum ein aðvörun,. sem öllum ber að leggja ríkt á minnið: hversu dökk sem sói- gleraugun eru þá megið þér áldrei undir neinum kringum- stæðum horfa beint í sólina. Sólargeislarnir geta brent net- himnuna, spillt sjóninni eða jafn- vel valdið algerri blindu. ★ ir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.