Úrval - 01.08.1951, Side 53

Úrval - 01.08.1951, Side 53
I HEIMSÖKN HJÁ EGYPZKUM BÓNDA. 51 kannski eitthvað meiri tekjur, aðrir minni. Svo förum við inn í næsta herbergi, svipað að stærð og al- autt — nema að í einu horninu er taðhrúga. Þarna var vistar- vera uxans og asnans. Bæði dýrin voru úti á akrinum. Sex eða átta kjúklingar voru snuðr- andi á gólfinu og tvær dúfur flögrandi yfir höfðum okkar. Á hverjum morgni er mokað und- an dýrunurn, þurri mold bland- að saman við skítinn, sem síð- an er látinn í körfu og reiddur á. asnanum út á akurinn til á- burðar. Við komum í þriðja og síðasta herbergið. Helming af gólffleti þess fyllir stór leirofn, um fjögur fet á hæð, flatur að ofan og er breidd á hann strá- motta. Á þessari strámottu sofa hjónin og börnin. Sængurföt nota þau ekki, þau kjósa held- ur ylinn frá ofninum undir mottunni. Við dvöldum þarna hálfan morguninn. Læknirinn sinnti sjúku konunni. Við drukkum . sterkt te, sem Abu Zeyd vildi endilega gefa okk- ur, og hlýddum á frásögn hans af búskapnum. Ég held við höf- um rætt um allt, sem að búskap lýtur, nema veðrið. Abu Zeyd þarf ekki, eins og bændur í Evrópu, að hafa áhyggjur út af veðrinu. Hann tekur því sem sjálfsögðum hlut. Ég spurði hann hvernig hann og aðrir þorpsbúar, um 5000 talsins, verðu tómstundum sín- um. Honum fannst bersýnilega undarlega spurt, því að það stóð á svarinu. Að lokum sagði hann: ,,0, við heimsækjum hver annan.“ Og þar með búið. Það eru engar veitingastofur, eng- in kvikmyndahús og jafavel ekkert samkomuhús í þorpinu. Eina dægrastytting þorpsbúa er að heimsækja kunningjana á kvöldin og spjalla við þá yfir glasi af tei við daufa birtu frá olíulampa. ,,Við byrjum snemma að vinna,“ sagði hann, „og hættum seint. Og við erum oft- ast dauðþreyttir þegar við för- um í rúmið.“ Þannig er líf þeirra alla daga vikunnar, að frátöldu stuttu hléi á föstudög- um, helgidegi múhamrneðstrú- armanna, þegar þorpsbúar, sem eru sanntrúaðir, fara til must- erisins, þvo líkama sinn fyrst í garðinum fyrir framan og fara síðan inn til að biðjast fyrir. Á akrinum hafði Ibrahim, yngri bróðir Abu, verið við vinnu síðan í dögun. Um land- ið allt liggja áveituskurðir eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.