Úrval - 01.08.1951, Síða 64

Úrval - 01.08.1951, Síða 64
Merkustu nýjungar í vísindum 1950. IJr „Science News Letter.“ 'l/'ISINDI og tækni eru orðnir ' svo merkir þættir í lífi þjóð- anna, að full ástæða er til að gefa nokkurt yfirlit yfir þær framfarir, sem árlega verða í þessum greinum. Ameríska vikublaðið Science News Letter, sem er helgað þessum málum eingöngu, birtir á hverju ári slíkt yfirlit. Úrval birti í fyrra útdrátt úr yfirliti þess fyrir 1949, en hér fer á eftir útdrátt- ur úr yfirliti síðasta árs. Fornleifafræði. Á árinu var í fyrsta skipti kannski verðið þér svo heppin að finna tegundina, sem gaf Alexandre Dumas hugmyndina að sögunni „Svarti túlípaninn". Hún heitir nú „Queen of the Night“ (Drottning næturinnar) — en kolsvört er hún ekki. Lit- urinn er flauelsgljáandi rúbín- roði af dekkstu tegund. Undrið skeði aldrei. notuð ný aðferð til að ákveða aldur fornleifa, ef í þeim eru einhver lífræn efni. Aðferðin er í því fólgin, að mæla það magn af hinu geislavirka kolefni 14, sem í þeim er. I öllum lífræn- um efnum, sem yngri eru en 25.000 ára, er eitthvað af kol- efni 14, en það eyðist smám sam- an og með jöfnum hraða. Hinar víðkunnu myndir, sem fundust í Lascauxhellinum í Dordogni, Frakklandi, reyndust með áðurnefndum geislamæling- um vera um 15.000 ára gamlar. Ofnir kaðalsandalar, sem fundust í hraunhelli í Oregon í Bandaríkjunum, reyndust sam- kvæmt geislamælingum vera 9.000 ára gamlir. Eru það elztu gripir, gerðir af mannahöndum, sem fundizt hafa í Ameríku. Með geislamælingum á leifum úr þorpstæði í írak upplýstist, að þar hefur staðið elzta þorp, sem vitað er um í heiminum — 7000 ára gamalt. I tveim hellum í Norðurírak
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.