Úrval - 01.08.1951, Side 76

Úrval - 01.08.1951, Side 76
Tölur má túlka á ýmsa vegu, og því er ekki að ófyrirsynju þótt spurt sé: Geta tölur hlekkt? Grein úr „The Listener", eftir Margaret Knight. \7IÐ heyrum stundum vitnað ' í hagfræðilegar tölur til stuðnings óheilbrigðum skoðun- um, en hagfræðingurinn á ekki sök á því. Hann viðar að sér efni, vinnur úr því og birtir út- reikninga sína, en svo henda aðrir á lofti tölur hans og mis- skilja þær, eða rangtúlka að yfirlögðu ráði, máli sínu til fram- dráttar. Langalgengasta orsök slíks misskilnings er sú, að ályktað er of fljótfærnislega, að ef talna- legt samband sé milli tveggja fyrirbrigða, hljóti að vera um að ræða beint samband milli or- saka og afleiðinga. Þegar hag- fræðingurinn segir okkur, að samband sé milli tveggja fyrir- brigða, á hann aðeins við, að þau breytist samtímis, vaxi eða minnki saman eða annað minnki þegar hitt vex. Það er t. d. samband milli aldurs og hæðar hjá börnum. Ef við röðum 100 börnum eftir aldri og síðan eftir hæð, munum við komast að raun um, að lítill munur er á röðun- um. Ennfremur er samband milli greindar barna og náms- afreka þeirra; samband er einn- ig milli tekna manna og útgjalda fyrir mat, og þannig mætti lengi telja. Þegar slíkt samband er milli tveggja hluta, er oft um að ræða beint orsakasamband. Hugsum okkur t. d., að í tilraunastöð sé nokkrum grísum gefið lýsi en öðrum ekki, og að fyrri hóp- urinn dafni betur en hinn síð- ari; þá er full ástæða til að ætla, að lýsið hafi gert gæfumuninn, ef aðrar aðstæður hafa verið eins. En talnalegt samband er ekki alltaf beint orsakasamband. Þó að samband sé milli tveggja hluta, A og B, er ekki þar með sagt, að breyting á A hljóti að hafa í för með sér breytingu á B. Þriðja atriðið getur komið til, sem hefur áhrif bæði á A og B. Tökum dæmi: í öllum skólum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.