Úrval - 01.08.1951, Side 77

Úrval - 01.08.1951, Side 77
GETA TÖLUR BLEKKT 75 má finna samband milli fóta- stærðar nemendanna og skrift- leikni þeirra. En vissulega er hér ekkert beint samband á milli — enginn skrifar hratt beinlínis af því að hann hefur stóra fæt- ur. Þetta er ágætt dæmi um tvö fyrirbrigði, sem breytast fyrir áhrif hins þriðja, og í þessu tilfelli er það aldurinn. Elztu börnin hafa stærsta fætur og elztu börnin eru fljótust að skrifa. Mjög er hætt við, að menn dragi rangar ályktanir af for- :sendum af þessu tagi, þótt ekki séu þær jafnaugljósar og í dæm- inu hér að framan. Það var t. d. fyrir nokkru sýnt fram á, að samband er á milli greindar barna og aldurs feðra þeirra þegar þau fæðast — þ. e. mið- aldra og rosknir menn eignast að jafnaði greindari börn en ungir menn. 1 fljótu bragði virtist sem hér væri fundið nýtt og óvænt líffræðilegt lögmál, en við nán- ari athugun kom í ljós, að hér var ekki um beint orsakasam- band að ræða. Þrjú önnur at- riði koma hér til greina, í fyrsta lagi gengur greind mjög í erfð- ir, í öðru lagi veljast að jafnaði greindari menn til langskóla- menntunar en aðrir, og í þriðja lagi kvongast menntamenn yfir- leitt seinna en aðrir menn. Or- sök þess að rosknir menn eiga að jafnaði greindari börn en ungir er því ekki eitthvert ó- þekkt líffræðilegt lögmál heldur sú staðreynd, að menntamenn, sem eiga að öðru jöfnu greind- ari börn en aðrir, eignast yfir- leitt ekki börn meðan þeir eru ungir. Hætta er á, að menn dragi rangar ályktanir af ýmsum öðr- um hagfræðitölum. Hagfræðing- ur setur fram tölur sínar og leikmaðurinn dregur hugsunar- lítið ályktanir af því, sem þess- ar tölur segja. Dauðsföll af völd- um krabbameins eru gott dæmi um þetta. Hagskýrslur segja okkur, að í mörg ár hafi dánar- tala af völdum krabbameins far- ið jafnt og þétt hækkandi. Af því draga margir þá ályktun, að við séum að verða næmari fyrir krabbameini. En þetta er röng ályktun. Fjölgun dauðs- falla af völdum krabbameins stafar sennilega eingöngu af því að tekizt hefur að fækka dauðs- föllum af völdum annarra sjúk- dóma. Sjúkdómar eins og t. d. bólusótt og taugaveiki, sem áð- ur fyrr drápu þúsundir manna á ári hverju, eru nú miklu fá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.