Úrval - 01.08.1951, Síða 79

Úrval - 01.08.1951, Síða 79
GETA TÖLUR BLEKKT 77 hæðinni var snöggtum hærri en á hæðunum fyrir ofan. Vakin var athygli á þessu í opinberri skýrslu og lagt til, að það yrði rannsakað frekar. Við þá rann- sókn kom í ljós, að dyravörður- inn hafði það fyrir sið, þegar hann tók á móti nýjum sjúkling- um, að leggja þá, sem ekki gátu gengið, inn á neðstu hæðina, en hina, sem gátu gengið upp stig- ann, fór hann með upp. Hér er annað dæmi, sem einn- ig snertir dánartölu. Því er oft haldið fram, að sannað hafi ver- ið með hagfræðilegum tölum, að bindindismenn deyi að jafnaði yngri en þeir, sem neyta áfengis. Það er rétt, að athugun, sem gerð var fyrir nærri 40 árum, leiddi í ljós, að meðalaldur bind- indismanna var lægri en annarra manna. En ályktunin, sem dreg- in var af þessu, var alröng — sem sé sú, að bindindismenn deyi fyrr af því að þeir séu bindindis- menn, og þess vegna sé örugg- ara að vera hófdrykkjumaður. Hér sást mönnum enn einu sinni yfir mikilvæga staðreynd. Þeg- ar athugunin var gerð, fyrir 40 árum, var bindindissemi allmiklu algengari meðal ungra manna en roskinna. Með öðrum orðum: bindindismenn voru sem hópur yngri en þeir sem neyttu áfeng- is, og því var eðlilegt, að þau dauðsföll, sem yrðu í þeirra hópi kæmu að öðru jöfnu niður á yngri mönnum en í hópi áfengis- neytenda. Almennt skoðað er það mjög villandi, að bera sam- an meðaldánaraldur tveggja hópa, ef meðalaldur hópanna er ekki sambærilegur. Meðaldánar- aldur háskólastúdenta er miklu lægri en prófessora, en af því drögum við ekki þá ályktun, að háskólanám sé lífshættulegt starf. Einnig er meðaldánarald- ur manna með gervitennur vafa- laust hærri en meðaldánaraldur þeirra, sem hafa sínar eigin tennur, en af því ályktum við ekki, að gervitennur lengi lífið. Dæmin hér að framan eru öll — eða gætu verið — sprottin af misskilningi. En hættulegasta rangtúlkun hægfræðilegra stað- reynda er sú, sem gerð er af ásettu ráði — sérstöku máli eða hagsmunum til framdráttar. Það eru fáar skoðanir, sem ekki er hægt að styðja með tölum, ef þær eru valdar nógu vel, — ekki hvað sízt ef þeim er af á- settu ráði hagrætt þannig að þær gefa falskar upplýsingar. Því miður er slíkt jafnan hægð- arleikur. Áhrifaríkust til þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.