Úrval - 01.08.1951, Síða 83

Úrval - 01.08.1951, Síða 83
Innflutningur minka hingað til lands á sér nokkra hliðstæðu í innflutningi kanina til Ástralíu fyrir nærri 100 árum. Kanínuplágan í Ástralíu. Grein úr „Nature Magazine", eftir Robert Strother. T NÆRRI heila öld hefur ver- 1 ið háð útrýmingarstyrjöld gegn áströlskum kanínum með öllum þeim ráðum og tækjum, sem mannlegt hugvit hefur get- að í té látið — og þó eru þær fleiri nú en nokkru sinni fyrr. Það voru innflytjendur, sem fyrstir komu með kanínur inn í landið; þeir héldu í einfeldni sinni, að þær gætu orðið veiði- mönnum til svolítillar skemmt- unar. Enginn lét sér detta í hug, að þetta meinlausa smádýr mundi auka kyn sitt svo gífur- lega, að allt meginland Ástra- líu yrði á fáum árum undirlagt. Kanínuhjón eignast að jafn- aði sex unga eftir fjögra vikna sambúð. Fimmtán vikna eru ungarnir komnir í gagnið og f jórum vikur síðar kemur þriðja kynslóðin í heiminn. Ef skilyrði eru hagstæð geta gömlu hjónin eftir árið horft yfir hóp 400 hraustra afkomenda. Það má teljast viðráðanlegur hópur. En nú fer að koma skriður á fjölg'- unina, og eftir þrjú ár geta gömlu hjónin stært sig af því að eiga nærri átta miljónir af- komenda. Tölur þessar voru aðeins fræðilegir útreikningur þangað til Ástralía bauð kanínunum upp á hin ákjósanlegustu skil- yrði til að sýna frjósemi sína. Sagnfræðingar rekja upphaf kanínuplágunnar til ársins 1859 þegar farþegaskipið Lightning kom til hafnar í Hobson’s Bay með 24 kanínur í búri, merktar Thomas Austin í Barwon Park. I fyrstu voru þær stranglega friðaðar. Piltur, sem snaraði og át kanínu, er John Robertson átti, var sektaður um 450 krón- ur; tveim árum seinna var kanínuhjörð Robertsons komin upp í 25000 og hafði hann þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.