Úrval - 01.08.1951, Page 86

Úrval - 01.08.1951, Page 86
84 ÚRVAL þannig, er hægt að halda plág- unni í skefjum með árvakri gæzlu með fram girðingunni og með því að elta uppi flækings- kanínur, sem finnast kunna. Flestir bændur virðast sam- mála um, að með samvinnu sé hægt að halda kanínunum í skefjum, en þeir segja, að út- litið sé slæmt sem stendur. „Það vantar girðingarefni og það litla sem fæst er of dýrt,“ sagði John Walton, bóndi í Nýja Suður-Wales. „Verð á girðingarneti hefur nærri þre- faldast á tiltölulega stuttum tíma, og auk þess er erfitt að fá menn til að setja upp girð- ingar. Kanínurnar eru plága, en ■k við gætum haldið þeim í skefj- um, ef við hefðum nóg net.“ Walton sagði, að brómberja- runnarnir, sem fluttir voru til landsins fyrir um 30 árum væru nú orðnir jafnmikil plága í sinni sveit og kanínurnar. Þeir eru sem sé hinn ákjósanlegasti.felu- staður fyrir kanínur. En kanínan er þó enn versti óvinurinn, og sumir segja að þær séu alltaf að verða skyn- samari; þær séu nú miklu leikn- ari í að klifra yfir girðingar og upp í tré en áður. „Ekki hef ég trú á því,“ sagði Walton, og bætti við eftir stundarþögn: „Þær komu ekki hingað í fyrstu með hjálp eigin skyn- semi.“ Vitlaust höfuð? Það var á sumardvalarheimili drengja uppi í sveit. AS kvöldi fyrsta dagsins var kallað á alla drengina að koma inn að borða. Þeim var öllum sagt að fara niður í þvottaherbergið og þvo sér og greiða sér. Brátt tóku drengirnir að tínast inn í borðstofuna og höfðu bersýnilega hlýtt fyrirskipuninni eftir beztu getu, en þó var einn lítill snáði, sem sýnilega hafði gengið illa að ráða við stríðan hárlubbann. Umsjónarmaðurinn gekk til hans og spurði hvort hann hefði gleymt að greiða sér. „Nei, ég greiddi mér,“ sagði snáðinn. En bætti svo við eftir stundaríhugun: „En það voru svo mörg höfuð í speglinum, að ég hef kannski greitt vitlaust höfuð." — Laughter Times.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.